Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.07.1955, Side 1

Skinfaxi - 01.07.1955, Side 1
Skinfaxi, II. 1955. Landsmót U.IVi.F.I. Fyrsta mótið á Akureyri 1009. Fyrsta íþróttamót ungmennafélaga var lialdið á Akureyri 17. júní 1909. Ungmennafélag Akureyrar, stofnað þrem árum áður, undirbjó mótið og sá um það. Hátíðin liófst með skrúðgöngu á samkomusvæð- ið, Oddeyrartún, og lék lúðrasveit fyrir, en ýmis fé- lög gengu undir merkjum. Fjölmenni var við hátiða- höldin, enda hið dýrðlegasta veður. Ræður fluttu: Guðlaugur Guðmundsson, hæjarfógeti, Stefán Stef- ánsson skólameistari, Karl Finnbogason, kennari, 4

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.