Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 4
52 SKINFAXI manns sóttu mótið, enda voru fjölbreyttar samkomur báða dagana. Auk fimleikasýningar og keppni í íþrótt um, var kvikmyndasýning, kórsöngur, o. fl. fyrri dag- inn. Á sunnudaginn messaði sr. Eiríkur .T. Eiríksson, Helgi Hjörvar flutti erindi og lúðrasveitin Svanur lék. Þá var og enn fimleikasýning. Keppt var í 11 íþrótta- greinum. Þátttakendur voru alls 73, frá 5 ungmenna- samböndum. Ums. Kjalarnesþings vann mótið, fékk 27 stig. Stigahæsti íþróttamaður mótsins var Axel Jónsson frá Ums. Kjalarnesþings, hlaut 8 stig. Með þessu móti var í rauninni lagður grundvöllur að fyriirkomuíagi og tilhögun landsmóta U.M.F.I. fram- vegis. Var nú ákveðið, að landsmótin skyldu haldin þriðja liverl ár, og i landsfjórðungunum á víxl. Fimmta landsmót á Hvanneyri 1943. Finnnta landsmótið var haldið á Hvanneyri dag- ana 2ö. og 27. júní 1943. Ungmennasamband Borgar- fjarðar undirbjó mótið og sá um það. Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi stjórnaði mótinu. Margs konar skennntiatriði voru báða dagana, svo sem fimleika- Frá Haukadalsmótinu. Flokkur U.M.S.K., sem vann mótið.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.