Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 6
54 SKINFAXI Frá Laugmótinu. GengiS á leikvöll. Þingeyinga undirbjó mótið og sá um það. Þorsteinn Einarsson iþróttafulltúi var stjórnandi mótsins. Að kvöldi fyrra dagsins var almennur ungmenna- félagsfundur, þar sem sérstaklega var minnzt 40 ára afmælis ungmennafélaganna. Voru þar ræður flullar og sungið. Lúðrasveit Akureyrar lék. Scinni daginn var guðsþjónusta, sr. Eiríkur J. Eiriksson prédikaði. Ræður fluttu .Túlíus Hafstein sýslumaður og Jón Sig- urðsson bóndi í Yztafelli. Lúðrasveitin lék. Þá voru og fimleikasýningar, þjóðdansar og handknatlleiks- ke]>pni. Rúmlega ]>rjú þúsund manns koinu á mótið. Kep])( var í 18 greinum. íþróttaþátttakendur voru alls um 200. Héraðssamband Suður-Þingeyinga vann mótið, fékk 47 stig. Þessir þrír þátttakendur urðu stigahæstii’, allir mcð 12 stig: Áslaug Stefánsdóttir, Skarphéðni, (sundafrek), Jón Ólafsson, U.Í.A. (frjáls- ar íþróttir) og Sigurður Jónsson, Þingeyingur (sund).

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.