Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 10
58 SKINFAXI Þvjátía ára starf. Flestir munu sammála um, að Hellisgerði í Hafnar- f-irði sé einn fegursti og sérkennilegasti skrúðgarður landsins. Heimsækja hann á hverju sumri þúsundir innlendra og erlendra gesta, sem dást að fjölbreyttu blómskrúði í gjám og bollum milli kynlegra kletta og Ijeinvöxnum trjám milli ln ikalegra braunborga. Skipt- ast þar á gróður og grjót, blóm og b,erg, ldynir og hraundrangar í myndauðugum margbreytileilc. í dýpstu laulunum er bið bezla afdrep og skjól, en hæslu drangarnir risa svo liált, að þaðan er vílt útsýni yfir bæinn. Á síðasta ári, eða vorið 1954, voru þrjátíu ár liðin frá þvi ræktunin var bafin i Hellisgerði. Yorið 1924 voru fyrstu trén gróðursett í Gerðinu, en árið áður hafði reiturinn verið girtur. Hér befur þvi verið unn- ið langt og merkilegt starf. Málfundafélagið Magni. Fámennt félag kom á fot skrúðgarðinum i Hellis- gerði, og hefur það ávallt haft allan veg og vanda af stjórn hans og umönnun. Er það málfundafélagið Magni. Málfundafélagið Magni var stofnað 2. desember árið 1920. Frumkvöðlar að stofnun þess voru tveir fyrrverandi ungmennafélagar, þeir Þorleifur Jónsson forstjóri og Valdimar Long bóksali. Voru þeir að- fluttir lil Hafnarfjarðar. Báðir böfðu þeir verið með í að stofna ungmennafélög beima í byggðarlögum sínum, og Valdimar raunar vcrið ungmennafélags- formaður. Hafa þeir vafalaust saknað félagsskapar-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.