Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 28
76 SKINFAXI Samning yfirlits. 1. Kynning. Kynning á verkefninu cr mikilvæg. Iiafið hana fjörlega, stntta, frumlega og ákveðna, og byrjið liana á einhverjum kunnum staðreyndum, sem vekja athygli áhorf- enda strax. TilkynniS í stuttu máli nöfn sýnenda, hvaSan þeir eru og reynslu þeirra í starfsiþróttum, þaS er fjölda starfsára og tegundir verkefna. SkýriS frá ástæSum sýnandans fyrir vali og áhuga hans á þessu verkefni. Þetta tengir kynninguna viS meginliluta sýningarinnar. Látlaus framkoma er áríSandi, þrifnaSur, viSeigandi fatn- aSur, góS stelling, hæverskt og vinalegt viSmót. TaliS skýrt og liorfiS beint til áheyrenda. 2. Sýning- ÞekkiS verkefniS. TaliS liægt og skýrt á meS- an þiS sýniS. Þegar þiS sýniS aSfcrS eSa hlut, þá geriS þaS þannig aS ailir geti fylgzt meS. TaliS um hluti, sem þiS þekk- iS af persónulegri reynslu og eingöngu um þaS, sem veriS er aS sýna. Þetta hefur dýpri áhrif á hlustendur og licldur at- hygli þeirra óskertri. ReyniS aS forSast langar þagnir, sem komiS geta af staS samtölum meSal álieyrenda. Sýningarcfninu skal vera snyrtilega fyrir komiS. IlafiS allt efniS á baksviSinu, nema þaS, sem veriS er aS nota viS sýnikennsluna. BirgSaborS staSsett á bak viS eSa lil hliSar er handhægt til aS geyma á tækin, þar til á þeim þarf aS halda. í tvímennings sýnikennslu vinna sýnendur saman. Á meS- an annar sýnir og skýrir út aSferSir þá getur liinn fært eSa IialdiS á hlutum, sem sýnandinn þarf aS nota. ASstoSarmaS- urinn hreinsar til á sýningarborSinu cftir aS aSferSin hefur veriS sýnd og sér um allan nauSsynlegan frágang, svo aS allt sé snyrtilegt og vel skipulagt. Hann á ekki aS standa hjá aSgerSarlaus og horfa á sýnandann heldur aS starfa viS birgSaborSiS, ef sýnandinn þarfnast ekki hans aSstoðar. Þegar næsti þáttur byrjar skipta sýnendur venjulega um verk. Sá tekur nú viS sýnikennslunni, sem aSstoSaSi, en fyrri sýnandinn aSstoSar. Þessi skipting á aS vera þaS vel skipu- lögS, aS hún valdi engri röskun á sýningunni. Sýnendur ávarjia livorn annan meS skírnarnafni. Þegar skiptingin fer fram þá kynnir sýnandinn verkefni þaS, sem félagi hans ætlar aS sýna. StarfiS á aS skipuleggjast þannig, aS aSstoSarmaSurinn standi aldrei lijá auSum höndum. Starf aSstoSarmannsins má á engan hátt bcina athyglinni frá sýnandanum. Ef verkcfniS, sem sýna á, tekur langan tima þá skal ljúka liluta Jiess áSur en verksýningin byrjar. Á þennan hátt er mögulegt aS sýna ýmis stig hennar án tafar.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.