Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 47
SKINFAXI 95 ir vöðuselnum og sundkunnáttu lians, aS þeir hafa ekkcrt viS þaS aS athuga aS láta kenna sig viS hann. — Flokkar þeir, sem nú œfa ballettdans og aSra sundlcikni i sundhöllinni, ættu því samkvæmt þessu aS nefnast kjórur, en ekki ílokkar eSa hópar. Þá eru til orSin: selakjóra, sem er gamalt, og svo karlakjóra og kvennakjóra." Þetta var bréf Lárusar. Mér þykir vænt um aS fá tækifæri til þess aS koma þessari tillögu kennara míns, Lárusar Rists, á framfæri. En ég uni ekki alls kostar aSdróttun hans í garS okkar málfræSinga, þó aS ég viti, aS liún er í gamni sögS. ÞaS gæti virzt, aS viS ættum eina Biblíu, þ. e. Blöndalsbók, sem viS létum skera úr um alla hluti. Og ég skal afsanna þessa aSdróttun þegar i staS. Ég cr svo heppinn aS geta staSfest, aS sú merking, er Lárus kvcSst þekkja í orSiiiu kjóra, þ .e. selahópur, er kunn annars staS- ar aS. í orSasafni el'tir séra Jón Ingjaldsson l'rá þvi um 1867, þar sem finna má mörg orS og orSasambönd, sem tíSkast hafa um norSanvert og austanvert landiS, er sagt, aS kjóra merki litiS selavaS, um 20 selir. Sama heimild greinir frá orSinu kjóri í merkingunni „selur“. Enga aSra heimild hef ég fundiS um þaS orS. ÞaS er þannig engum vafa undirorpiS, aS kjóra liefur veriS haft um litinn selahóp, og þvi skyldi ekki mega rýmka merkingu þess svo, aS þaS nái einnig til syndandi unglinga? Merkingarbreytingar af þessu tæi eru mjög tiSar í islenzku og raunar öllum málum. Hafi Lárus þökk fyrir til- löguna. Nú er þaS íþróttamannanna aS taka liana upp og fylgja henni fram til sigurs." Ég þykist meS þessu liafa bætt fyrir mistökin. — Þakka ég þcim Lárusi og dr. Halldóri framlagiS. — R i t s t j. ’onííon : Er það ekki ægilegt? Ég er ekki einn þeirra manna, sem liafa tilhneigingu til aS nota orSiS ægilegt í öllum mögúlegum og ómögulegum sam- böndum. En þegar ég beini huganum aS þvi efni, sem ég ætla aS ræSa hér lítiS eitt, finnst mér ekkert orS eiga betur viS. í frásögn af hafnfirzkum sjómanni, sem Stefán Júlíusson yf- irkennari flutti í útvarpiS nýlega, gat hann jiess, aS sjómaSur þcssi, sem búsettur var i Hollandi, hefSi veriS ásamt fleiri mönnum fluttur i nauSungarvinnu til Þýzkalands á styrjaldar- árunum. — í vinnu þessari, eSa áþján, var allt viS neglur

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.