Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 1
SKINFAXI Aukið þægindi og verðmœti íbúðar yðar með því að nota THERMOPANE TVÖFALT EINANGRUNARGLER Eitt bezta ráð er fundist hefir til einangrunar gegn kulda. Höfuðkostir THERMOPANE: • Sparar stórkostlega hhakostnað. 9 Dregur verulega úr hávaða. • Jafnari hiti vetur og sumar. O Húsið betra til íbúðar sökum þess að það er hlýrra. Vatn hættir að safnast í glugga. Minni hávaði berst inn utanfrá. íbúðin verður bjartari því glugga má hafa stærri án þess að hiti missist. • Gluggar með þessum rúðum hafa alla kosti tvennra glugga, en enga ókosti. © Auðveldara er að halda gluggunum hreinum, þvi hvorki er um að ræða raka né ryk á milli innri og ytri rúðu. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar Eggert Krístjánsson & Co. h.f.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.