Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 7
SKINFAXI 103 segir hinn vitri maður og holli þegn, Stephan G. Step- liansson. Ég hygg, að íslendingum væri hollt að hugleiða sannindi þessara orða nú á þessum umrótstimum, þegar svo margir vita ógerla, livar þeir eiga að standa, og verður þá helzt fyrir að leita til þess, sem mest veitir stundargæðin, þ. e. til í'Jjóttekinna peninga, og er þá siður liugsað um liitt, livort þarft er unnið eða livað farsælast verður til langframa. Hróður ungmennafélaganna. Ég ætla, að það sé hróður ungmennafélaganna is- lenzlíu, að þau leiti að þörf þjóðarinnar og liafi hasl- að sér þar völl, sem þörfin er mest. Og slíltt er ekki litill liróður á þessari öld flóttans frá erfiðinu. Ung- mennafélögin reyna, eflaust með misjöfnum árangri, að rækta fornar dyggðir, eins og fórnfýsi í starfi og liófsemi í líferni. Og starfssvið þeirra munu einkum vera hinar dreifðu byggðir landsins, en þar sverfur nú víða fastast að sakir bindandi starfa og fámennis, svo sem kunnugt er. En ég fullyrði, að það sé lífsnauð- syn íslenzkri menningu og íslenzkum manndómi, að Jjyggðir landsins varðveitist. Þó að oss sé gjörla ljóst, að Rcykjavik hefur miklu lilutverlá að gegna, sem hér verður ekki skilgreint, og vér unnum lienni góðs i livivetna, vitum vér eigi að síður, að það verður ís- lendingum óbætanlegt sálartjón, ef landsbyggðin íer í auðn. I^ar á íslenzk menning rætur sínar, og ef mold- artaugarnar slitna, mun lcrónan öll láta á sjá. Vel sé þvi liverjum þeim, sem styður útbyggðir þessa lands. Byggð og menning. En hyggð mun Jivergi lengi lialdast, þar sem ekki getur jafnframt þrifizt eittlivert menningarlíf. Svo ríka ætla ég menningarþrá íslendinga. Því er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.