Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 8
104 SKINFAXI hlutverk ungmennafélaganna að styðja menningar- legan þroska hvers byggðarlags með eins fjölbreyti- legri félagsstarfsemi og kostur er. Sakar jafnvel ekki, þótt nokkurt kapp verði milli byggða um starf og árangur. Slíkur metnaður er lieilbrigður og lcnýr á kraftana. Montnir Þingeyingar, laundrjúgir Eyfirð- ingai og umslattarmiklir Skagfirðingar mega gjarna leiða bér saman hesta sína. Einn ,er sá kostur nútímatækni, sem auðveldlega getur snúizt í galla, ef ekki er vel að gætt. í útvarpi getur einn maður skemmt allri þjóðinni, einn talað og allii hinir hlustað. Slíkt er gott og blessað að vissu marki, einkum ef vitur maður talar, og það er gáf- aðs manns auðkenni að kunna v,el að lilusta, ef eitt- hvað er að heyra. En ef utvarpið með tímanum gerir oss að eins konar dauðum móttökuvélum, óvirkum og hálf-sljóum áheyrendum, sem alltaf láta aðra skemmta sér og skammta sér andlegt fæði í stað þess að skapa sér sjálfir skemmtan sína og sálarfæðu, fer ávinningurinn að verða liæpinn. Það er eitt hlutverk ungmennafélaganna að varna því, að svo fari. Þau eiga að sjá svo um með félagsstarfi sínu, að fólkið sjáHt fullnægi, að einhverju leyti að minnsta kosti, andlegum þörfum sínum. Á þann hátt getur Iielzt varðveitzt sá ilmgróður alþýðumenningar, sem vera mun dýrastur hróður þessarar fámennu þjóðar. Ræktun átthagatrijggðar. Og að lokum þetta. Ungmennafélögin eiga umfram aHt að rækta átthagatryggð. Tryggðin, þetta auð- kenni djúprar lundar, er jafnframt einn meginþátt- ur hverrar djúpstæðrar menningar. Hún er handið, sem hindur við fortíðina, varðveitir samhengið. Og átthagatryggðin er undirrót ættjarðarástarinnar. Mér hugnar ekki, hversu auðveldlega, að því er virðist, °g jafnvel gálauslega Islendingar spretta á átthaga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.