Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 9
SKINFAXI 105 Cjudjón j/ónííon : Landsmót U.M.F.Í. 1955 Níunda landsmót U.M.F.Í. var liáð á Akureyri 2.-3. júlí s.l. Þar var liið fyrsta mót þess ,einnig báð, 17. júni 1909, svo sem rakið er i siðasta hefti Skmfaxa, en þar eð U.M.F.Í. stóð ekki formlega að mótinu, held- ur einstök félög þ,ess, var það ekki skráð sem alls- herjarmót lengi vel, og stafar af því nokkur rugling- ur í skráningu landsmótanna. Umf. Akureyrar hafði veg og vanda af undirbúningi fyrsta mótisins. I janúar n.k. eru liðin 50 ár frá stofnun þess, en það hefur verið talið fyrsta reglulega ungmennafélag böndin. Ungmennafélögin þurfa beint og óbeint að stuðla að því, að hér sé farið varlegar að. Bezta leið- in til að treysta böndin er ,ef til vill sú, að venja menn við það unga að vinna fyrir byggðina sina, láta þá gefa lienni eitthvað af sjálfum sér. Hér er mikið og eflaust erfitt verk að vinna. En djörfung og ein- lægni geta jafnan nokkru áorlcað. Á þessari hátíðarstund óska ég ungmennafélögun- um þess, að þau megi jafnan leita að þörf þjóðar- innar og skipa sér þar undir merki, sem mest íeynii á. Þá er vel stefnt. Blessun fylgi starfi islenzkra ungmennafélaga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.