Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 10
106 SKINFAXI Nokkrir af stofnendum U.M.F. Akureyrar staddir á mótinu. hér á landi, þó að orka kunni tvímælis, og var Akur- eyri nú valin mótsstáður með nokkru tilliti til þessa merka afmælis. Var m. a. í tilefni af því öllum stofn- endum U.M.F.A., sem á lífi eru, hoðið til mótsins, og komu þeir flestir. Nú er ekkert ungmennafélag á Akureyri. Þrátt fyr- ir það er ungmennafélagshreyfingin sterk i bvggðum Eyjafjarðar, og Ungmennasamband Eyjafjarðar, sem sá um þetta mót, gerði það af miklum ntyndarskap. Undirbúningsnefnd skipuðu af hálfu þess, Valdimar Óskarsson sveitarstjóri, Dalvik, formaður U.M.S.E., Hjalti Haraldsson, og Sveinn Jóhannesson, og af hálfu U.M.F.f. voru í nefndinni þeir Stefán Ól. Jónsson, kennari, og Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri. Fram- kvæmdarstjóri mótsins var Haraldur M. Sigurðsson kennari, Akureyri. Á Akurevri er nýr og glæsilegur iþróttavöllur með áhorfendasvæði fyrir gífurlegan mannfjölda í brekk- unni neðan Brekkugötu. Sundlaugin er ekki ný, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.