Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 13
SKINFAXI 109 ljós, að liúsnæðið var alltof lítið og nutu áhorfendur ekki vel þess sem fram fór og olli það eðlilega mörg- um vonbrigðum. Greinar þær, s,em stúlkurnar kepptu í voru: Lagt á borð, línstrok og þríþraut, en hún er þannig, að skyrta er strokin, hnappur festur og hnappagat gert og hi-auð smurt. Landsmótið sett. Laugardagsmorgun kl. 9 hól' Lúðrasveit Akureyrar að leika á flötinni fyrir framan aðaldyr heimavistar Menntaskólans. En íþróttafólkið og gestir fylktu liði til skrúðgöngu á íþróttavöll, og var lagt af stað kl. 9,30 með lúðrasveitina i fararbroddi, en fyrir lienni gengu tveir fánaherar með þjóðfánann og Hvítbláin, fána umf. og auk þess mótsstjóri Þorsteinn Einarsson, og piltur og stúlka, sem falinn var sá trúnaður að draga aðalfána mótsins, þjóðfánann og Hvíthláin, að hún á Ráðhústorgi. Eftir lúðrasveitinni gengu svo fvlkingar iþróttafólksins. Kepp- endur hvers héraðs- sambands gengu sam- an og fyrir þeim var borinn þjóðfáni og Hvítbláinn, og einnig liöfðu flest samböndin sérfána sína eða merki, Sr. Eiríkur J. Eiríksson sem samhandsstjórn setur mótið á Ráðhústorgi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.