Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 14
110 SKINFAXI hafði áður hvatt þau til að gera. Var skrúSganga þessi öll hin glæsilegasta og gaman aS sjá liiS hraust- lega og fallega íslenzlca æskufólk ganga til leiks. Flest samböndin höfSu sína keppendur í samstæSum búningum og setti þaS mikinn svip á þessa skrúS- göngu. Vonandi verSur á næsta landsmóti kominn enn þá samstæSari svipur á húningana, og öll sam- hönd liafa þá vonandi eignazt. sína sérfána. Akureyri var meS hátíSarsvip í tilefni mótsins, fán- um skreytt, m. a. beggja vegna kirkjutrappanna var komið fyrir fánum, sömuleiðis í ASalstræti, þar var líka strengdur borði þvert yfir göluna með áletr- uninni „VELKOMIN TIL AKUREYRAR.“ Á Ráðliúslorgi myndaði fylkingin liring og stað- næmdist meSan samhandsstjóri, sr. Eirikur J. Eiríks- son, setti mótið með snjallri ræðu, en að henni lok- inni voru þjóðfáninn og Hvítbláinn dregnir að húni, hvor á sinni stöng, meSan lúðrasveitin lék fánasöng- inn, Rís þú, unga Islands merki. Að þessari virðulegu atliöfn lokinni var haldið til leikvallar. Umhverfis hann blöktu fánar allra Norð- urlandaþjóðanna, og íslenzki þjóðfáninn og Hvítblá- inn á mörgum stöngum. Hliðið var skreytt, og með einföldú, smekklegu letri stóð: „9. LANDSMÓT U.M. F.í.“ Á íþróttavellinum skipaði fylkingin sér upp í flokka og fór því næst fram fánahylling, en siðan var þjóð- söngurinn sunginn við undirleik lúðrasveitar. AS þessu loknu hófst íþróttakeppnin, er stóð allt til kvölds klukkan 6, með matarhléi kl. 12 til 2. Klukkan 8 um kv.öldið hófst keppni í sundi. Er henni lauk var settur útifundur við sundlaugina og var Daníel Ágústínusson stjórnandi hans. UmræSu- efnið var: Félagslíf og menning, og tóku til máls: Sigurður Greipsson, skólastjóri, Haukadal, Halldór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.