Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 18
114 SKINFAXI þingeysku glímuna — nú eru þeir búnir að eyði- leggja hana lika.“ Engum glímuunnanda dylst þýðing þess, að þjóðar- íþróttin sé sem fegurst og snjöllust, svo og að allir verði á eitt sáttir um, hvaða reglum hún skuli lúta. Væri nú ekki ráð að stefna glímumönnum okkar á einn stað strax í vetur til nokkurra daga glímumóts, hæði Norðlingum og Sunnlendingum, ásamt eldri glimusnillingum, sem enn næst til, og gefa sér góðan tíma til þess að meta öll tilbrigði glímunnar, sem finnanleg eru, fegurð þeirra og annað gildi? Er það seinna vænna? tJrslit og verðlaun. Eftir hátiðasamkomuna hófst iþróttakeppni að nýju, sem lauk fyrir kvöldverð. Kl. 20.00 hófst siðari hluti sundkeppninnar, en að henni lokinni voru tilkynnt úrslit og verðlaun afhent. Héraðssambandið Skarphéðinn hlaut langflest stig eða 234 stig samtals, og sigraði hæði í frjálsum íþrótt- um og sundi. Annað varð Ú.Í.A. með 110 stig og U.M. S.E. með 5lx/%. Alls voru stig reiknuð 705, en nú voru stig reiknuð á sex fyrstu keppendur i hverri grein Glímul'lokkur HSÞ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.