Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 31
SKINFAXI 127 eriendiun uettvunqi: SöngvarÍMtn Panl Mtohesan — «f/ heitnsnaaíin 1. öðru hverju undanfarin ár hafa þær fréttir birzt í blöðum, að negrasöngvaranum fræga, Paul Robeson, hafi hvað eftir annað verið synjað um fararleyfi frá heimalandi sínu, Bandarikjunum. Ókunnugum lcemur þetta harla kynlega fyrir sjónir, því að Paul Robeson er óumdeilanlega einn af fremstu og vinsælustu lista- mönnum heimsins, og fyrir stríð kom hann eigi sjaldnar fram á leiksviði og söngpalli í Evrópu en í Vesturheimi. Söngvaranum var þá hvarvetna tckið með kostum og kynjum, honum græddist offjár, og vinsældir hans voru geysimiklar meðal hvítra manna eigi síður en blakkra. Hann var jafnan ótrauður að láta list sína og liðsinni í té, ef um göl'ugt málefni var að ræða, og þó alveg sér- staklega í þágu friðar, frelsis og mannréttinda. Hann barðist falslaust gegn Hitler og nazismanum, fasisman- um á Italíu og Spáni, styrjaldaranda og ofbeldisaðgerð- um, hvar og hvernig sem þær birtust. Kynflokkur hans, blökkumennirnir, átti þar hinn voldugasta og skeleggasta hauk í horni. Hvernig víkur því við, að þessi gáfaði og snjalli blökkumaður, sem alla heillaði með list sinni, alúð, persónutöfrum og hjartagæzku, skuli nú af stjórn sinni vera neitað um vegabréf? Skýringanna er að leita í ástandi því, er ríkt hefur í heimsmálum á undanförnum árum, gjánni miklu milli austurs og veslurs, hinu kalda stríði, og skaphita, einbeitni og ósveigjanleik liins næma, hugumstóra og stolta listamaiins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.