Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 33
SKINFAXI 129 skemmtanir í París, Róm og Prag. Ríkisstjómin hefur ekki fyrirgefið honum ræðurnar, sem hann hélt á fyrri ferðum sinum ytra. Og í Randarikjunum vill enginn ráða hann til að syngja eða leika. 3. Af þeim sökum, sem nú hafa verið greindar, horfir næsta óglæsilega fyrir hinum 57 ára gamla söngvara. Atvinna hans og listiðja hefm- legið í rústum undan- farin ár. Á síðastliðnu sumri var enskur blaðamaður á ferð i Bandaríkjunum og spui’ði þá útvarpsstjóra í San Franciso, hvers vegna plötur Paul Robeson væru ekki leiknar i útvarpinu. Dtvarpsstjórmn svaraði þvi til, að forráðamenn þar í landi litu svo á, að hann hefði smán- að nafn sitt með langvarandi f jandskap við bandarískar lífsvenjur, og engin ástæða væri til að auglýsa hann og afla honum tekna með því að spila plötur hans eða láta hann syngja fyrir almenning. Og hann bætti við, að auk þess hefði Poul Robeson ekki sungið inn á plötur af nýjustu gerð, sem nú væru nær eingöngu notaðar í útvarpsdagskrá. Þannig er þögnin látin frysta söngvar- ann. Þvi stendur hann uppi atvinnulaus í landi, sem hann fær ekki að yfirgefa. Enginn skyldi þó ætla, að Robeson hafi látið bugast. Síður en svo. Því andsnúnari sem stjómarvöldin hafa orðið honum, og því fátíðara sem verið hefur um nafn hans meðal forstjóra leikhúsa og sönghalla, þvi hlifðar- lausari og óvægnari hefur hann orðið í svörum og ræðum. Aðrir hafa farið hægara, dregið sig i hlé, þagn- að, en ekki Paul Robeson. Þótt hann hafi aldrei opin- berað hvort hann sé flokksbundinn, liikar hann ekki við að kalla sig kommúnista á þessum síðustu og verstu tímum í þeim efnum. Honum þótti hinn mesti vegur að því að fá friðarverðlaun Stalíns áxáð 1952, og hlust- aði hrærður á, er rithöfundurinn Iloward Fast, sem 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.