Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 34
130 SKINFAXI líka er kommúnisti, nældi í barm hans heiðursmerkið, sem hann sagði vera „veglegustu verðlaun, er mann- félagið gæti sæmt nokkurn meðlima sinna.“ Paul Robeson er hugaður, en hinar pólitísku skoðanir hans eru ekki flóknar eða margbrotnar. Þegar hann kom í heimsókn í Hvíta húsið árið 1946, sagði hann upp í opið geðið á Truman forseta, að „lítill munur væri á hermdarverkum þeirra manna, er stæðu fyrir rétti í Nurnberg, og aftökum á blökkumönnum í Banda- ríkjunum án dóms og laga.“ Árið 1949 hélt hann því fram, að þjóðirnar í Evrópu, sem fengu Marshallhjálp, „hefðu ekkert að veita Bandaríkjunum í staðinn nema hráefni, sem þær tækju i nýlendum sínum í Afríku, og það þýddi áframhaldandi arðrán og kúgun Afríku- manna.“ I sama mund sagði hann, „að baráttan í Grikk- landi væri veglegt tákn um hugdirfsku kommúnista, sem alltaf væru fyrstir til að berjast og deyja fyrir frelsi þjóða.“ Og þetta sama ár sagði hann á ráðstefnu, sem haldin var um félagsleg réttindi, að Trozkysinnar væru fasistar og því ættu þeir ekkert tilkall til félags- legra réttinda. 4. Hin skilyrðislausa pólitiska endurfæðing Paul Robe- son er þeim mun merkilegri fyrir þá sök, að engin vitanleg orsök eða snögg geðhrif vegna persónulegrar reynslu urðu henni valdandi. Hann var frægur, vinsæll og ríkur. Hann hafði aldrei þolað verulega raun vegna litarháttar síns. Af frjálsum vilja ber hann á herðum sér helþungan þjáningabagga kynbræðra sinna. Hann er mestur allra amerískra blökkumanna, og sjálfur hefur hann lagt sig sem fórn á altari kynþáttafrelsis og jafnréttis. Það er þetta, sem skapað hefur honum andúð annarra forystumanna negra. Það kann að vera, að þeir séu afbrjrðissamir út i hann, og saimarlega fara þeir oft hjá sér hans vegna. Þeir gagnrýna harðlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.