Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 41
SKINFAXI 137 Svíþjóð. Hafði verið þar við störf tunnuverksmiðj- unnar, er striðið liófst og var, er við hittumst í flug- vélinni, á leið vestur til þess að útv.ega efni í tunn- ur. Þær stundir, er ég dvaldist með honum, voru mér sannkallaðar fræðslustundir um frumbýlisár U.M.F.Í. og íþróttanna. Enn var hugur Þorkels ungur. Hann var opinn fyrir öllum nýjungum, sem gætu orðið til liagshóta fyrir ísl. þjóðina. Ég minnist þess hvað sýn- ing á plastefnum, möguleikum plastsins fyrir fram- tíðina, gagntók huga hans. Hann byggði í huga sér plast-tunnur undir sild og kjöt. Þá var stór flugvél, sem var til sýnis á almannafæri honum engu minna dagdraumaefni. Hefði hann verið ungur, ,er flugið kom til sögunnar heima á Fróni, hefði hann eflaust verið í hópi þeirra íslendinga, sem fyrstir tóku flug- próf eins og hann var stjórnandi fyrstu bifreiðar- innar á íslandi. Þ. Þ. Clementz var aðdáandi íslenzkr- ar æslcu. Hann gladdist t. d. yfir þvi, live miklum framförum íþróttirnar liöfðu tekið og liversu æskan hafði tileinkað sér tæknina. Hann sem hafði unnið að samningi fyrstu leikreglnanna um frjálsar íþróttir og leiðheiningar um æfingar. og liafði heyrt fussið og sveiið um spriltlið og striplið, einnig heyrt lítilsvirð- ingarorðin um fyrstu hjólatíkina sjálfhreyfanlegu, sem alltaf var að hila, var nú innilega glaður yfir þvi hve þjóð hans liafði tileinkað sér líkamsrækt og vél- tækni. Frón átti æskuást hans og ævitryggð. Hvort tveggja hafði mótazt af störfum hans fyrir U.M.F.f. Það má segja um Þ. Þ. Clementz sem um frumherja íslenzku ungmennafélaganna: þeirra munu fögur merki sjást í margri hyggð. Nokkrum dögum fyrir andlátið bar Þ. Þ. Clementz að dyrum skrifstofu minnar. Margir biðu mín, svo að hann mátti elcki bíða eftir því að ég yrði viðlátinn. Hann tók i hönd mér i dyragættinni og sagði: „Mundu, starfið er gott“. Þegar ég frélti lát Þorkels, komu þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.