Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 46
142 SKINFAXI Frá Ungmennasambandi Mýrdœlinga: Jónas Gíslason. Frá Héraðssambandinu Skarphéðinn: Sigurður Greipsson, Þórir Þorgeirsson, Jóhannes Helgason, Eiríkur Þorgeirson, Sveinn Sveinsson, Jóhannes Sigmundsson, Auk þess úr stjórn U.M.F.Í. Eirikur J. Eiriksson, Gísli Andrésson, Guðjón Vigfússon, Inga Valtýsdóttir, Ragnhildur Ingvarsdóttir, Sigfús Sigurðsson, Stefán Jasonarson. Daníel Ágústínusson, Stefán Ól. Jónsson. Einnig sat íþróttafulltrúi, Þorsteinn Einarsson, þingið. Eftirfarandi samþykktir voru gerðar á þinginu: Þjóðernismál, sjálfstæðismál og menningarmál. „Þingið vísar til fyrrx samþykkta sinna um þann vanda, sem stafar af hersetu í landinu, fyrir sjálfstæði, þjóðerni, menningu og atvinnuþróun þjóðarinnar, þar sem óarðbærar framkvæmdir soga til sín í æ vaxandi mæli vinnuaíl liinna dreifðu byggða og koma um of i veg fyrir uppbyggingu heima fyrir, er skapi æskulýðnum trú á framtíð og atvinnumögu- leika álthaga sinna, jafnframt þvi sem skjótfenginn stund- arhagnaður dregur úr nauðsynlegri og sjálfsagðri viðleitni til að viðhalda jafnvægi í byggð landsins, sem er veigamikil undirstaða þess, að takast megi að varðveita sjálfstæði lands- ins, þjóðleg verðmæti og islenzka menningu. Þingið þakkar Alþingi og ríkisstjórn skelegga baráttu i land- helgismálinu og heitir þvi málefni fullum stuðningi. Þingið telur ltröfur okkar íslendinga í liandritamálinu eðli- legar og sjálfsagðar og skorar á rétta aðila að halda áfram með byggingu húss yfir handritin, sem verði tilbúið, þégar handritunum verður skilað.“ Fjárhagsmál. Þingið sainþykkir að fela stjórn U.M.F.Í. að sækja um fjár- styrk úr ríkissjóði til eflingar starfsemi sambandsins. Samþykkt var að áslcriftargjald Skinfaxa verði 20 kr. á ári. Þingið skorar á ríkisstjórn og Alþingi að veita á fjárlögum 1956 kr. 2 milljónir til iþróttasjóðs. Þingið samþykkti áskorun til fræðslumálastjórnarinnar um, að liún hlutist til um að aukinn sé styrkur ríkissjóðs til iþrótta- skóla Sigurðar Greipssonar í Haukadal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.