Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 53
SKINFAXI 149 Kringlukast: Jón Pétursson, Snæfell, 37,49 m, Ágúst Ásgríms- son, ÍM., 36,43 m, Einar Kristjánsson, StaíSars., 33,46 m. Spjótkast: Einar Kristjánsson, StaSarsv., 49,21 m, Ilildimund- ur Björnsson, Sn., 44,89 m, Bjarni Alexandersson, ÍM., Glíma: Ágúst Ásgrimsson, ÍM., 6 vinninga, Halldór Ásgrims- son, ÍM., 5 vinn., Karl Ásgrimsson, ÍM., 4 vinn. 80 m hlaup kvenna: Guðbjörg Lárentsínusdóttir, Sn., 11,5 sek., Elísabet Hallsdóttir, Eldb., 12,0 sek., Gu'ðrún Hallsdóttir, Eld., 12,0 sek. Langstö^k kvenna: Svala ívarsdóttir, Snæf., 3,96 m, Lovisa Sigurðardóttir, Snæf., 3,87 m, Sigrún Eiðsdóttir, ÍM., 3,65 m. Hástökk kvenna: Lovísa Sigurðardóttir, Sn., 1,22 m, Svala ívarsdóttir, Snæf., 1,17 m, Sigrún Eiðsdóttir, ÍM., 1,07 m. 4X100 m boðhlaup kvenna: A-sveit Snæfells 64,6 sek. Veður var milt en gekk á með skúrum seinni hluta dags- ins. Fór mótið vel fram. Um kvöldið var dansleikur í sam- komuhúsi bæjarins. Fjölmenni sótti héraðsmótið víðsvegar úr sýslunni. — Á. H. HÉRAÐSMÓT U.M.S. VESTFJARÐA var lialdið að Núpi dagana 25. og 26. júni s.l. — Keppt var i undanrásum á laugardag, og um kvöldið var sjónleikurinn Gimbill sýndur af Leikfélagi ísafjarðar. Á sunnudaginn hófst messa kl. 2 og prédikaði séra Jón Ólafsson, prófastur, en séra Eiríkur J. Eiríksson þjónaði fyrir altari. Kl. 3 setti Halldór Kristjánsson, forrnaður sambandsins mótið með ræðu á íþrótta- vellinum. Siðan var keppt i iþróttum og um kvöldið var dans- leikur. Úrslit í einstökum greinum: 100 m hlaup: Jónas Ólafsson, Höfr., 12,9 sek., 1500 m hlaup: Andrés Bjarnason, Stefnir, 5,50,3 mín. 4X100 m boðhlaup: Sveit Höfrungs 52,4 sek. Langstökk: Emil Hjartarson,Grettir, 5,88 m. Þrístökk: Emil Hjartarson, Grcttir, 12,47 m. Hástökk: Jón F. Hjartar, Grettir, 1,62 m. Stangarstökk: Andrés Bjarnason, Stefnir, 2,70 m. Spjótkast: Jón F. Hjartar, Grettir, 46,71 m. Kúluvarp: Andrés Bjarnason, Stefnir, 12,88 m. Kringlukast: Andrés Bjarnason, Stefnir, 33,53 m. Fimmtarþraut: Jón Hjartar, Grettir, 1810 stig. ' Starfshlaup: Hjalti Þorvarðsson, Höfr., 5,30 mín. 80 m hlaup kvenna: Guðrún Bóasdóttir, Grettir, 13,0 sek. 4X80 m boðhlaup kvenna: Svcit Stefnis á 55 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.