Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1965, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1965, Blaðsíða 3
SéS yfir liluta mótssvæðisins á síðasta landsmóti UMFÍ að Laugum í Þingeyjarsýslu sumarið 1961. Landsmót V.M.F.Í. Stærstu íþrótta- og æskulýðsmót á fslandi Öll fjöldamót æskunnar, sem háð eru með menningarbrag, kosta mikla undirbún- ingsvinnu, nákvæma og raunsæja skipu- Iagningu og dugmikið félagslegt starf. Landsmót íslenzkra ungmennafélaga hafa jafnan verið stórviðburður á sviði rnenn- ingarlegrar æskulýðsstarfsemi á íslandi, og þau hafa stöðugt vaxið að fjölmenni og fjölbreytni. Það sem er einkennandi fyrir þessi mót, auk fjölmennisins og fjölbreytilegra dag- skráratriða, er það, að til þeirra eru skipu- lagðar ferðir æskufólks úr öllum landshlut- um, en slík stefnumót í stórum stíl gerast ekki á okkar strjálbýla landi nema á Lands- mótum UMFÍ. Æskan hefur sýnt að hún metur þessa starfsemi mikils. Hún fjölmennir til Lands- mótanna til að gleðjast við menningardag- skrá, leiki, keppni og margskonar skemmt- an. Það er hin heilbrigða löngun æskunn- ar til samfunda og samskipta, sem hvetur unga fólkið til að streyma til Landsmót- anna, og þessi góði félagsandi birtist hvergi skýrar en einmitt þar. Æskan vill vera frjáls. Það er einmitt SKINFAXI 3

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.