Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1965, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.04.1965, Blaðsíða 43
É Þetta eru ver'ðlaunagripirnir, sem veittir verða þeim samböndum, sem flcst stigf hljóta í hinum ýmsu íþróttagreinum: Starfsíþróttum, sundi, frjálsíþróttum. hand- knattleik og knattspyrnu. Verðlaunagripir Landsmóts UMFÍ Sérverðlaun til héraðssambanda: 1. Flest stig í sundi. — Gefandi, Prent- smiðja Suðurlands. 2. Vinningslið í knattspyrnu. — Gefandi, Mjólkurbú Plóamanna. 3. Flest stig í frjálsum íþróttum. — Gef- andi, Kaupfélag Árnesinga. 4. Vinningslið í handknattleik kvenna, — Gefandi, Búnaðarsamband Suðurlands. 5. Flest stig í starfsíþróttum. — Gefandi. Samvinnutryggingar. Verðlaun einstaklinga: Bezta afrek karla í frjálsum íþróttum. Beta arek kvenna í frjálsum íþróttum. Gefandi. Kaupfélag Rangceinga. Stigahæsti karl í frjálsum íþróttum. Stigahæsta kona í frjálsum íþróttum. Gefandi. Kaupfélagið Þór Hellu. Bezta afrrek karla í sundi. Bezta afrek kvenna í sundi. Gefandi: Kaupfélagið Höfn, Selfossi. Stigahæsti karl í sundi. Gefandi. Skóbúð Selfoss. SKINFAXI 43

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.