Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1965, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.04.1965, Blaðsíða 44
Þetta eru verðlaunagripir, sem veittir verða einstaklingum, sem flest stig hljóta í ýmsum íþróttagreinum. Stigahæsta kona í sundi. Gefandi. Verzlunarfél. V-Skaftfellinga. Stigasæsti karl í starfsíþrótum. Gefandi. Almennar tryggingar b.f. Self. Stigahæsta kona í starfsíþróttum. Gefandi. Eden, Hveragerði. Sigurvegari í Glímu. Gefandi. Kaupfél. V-skaftfellinga Vík. Verðl.gripur í glímu gefinn í tilefni þess, að Haraldur Einarsson, Kerlingardal sigraði í fyrstu skjaldarglímu Skarphéðins 1910. Þetta er nýr og glæsilegur farandbikar, sem keppt verður um í fyrsta sinn á Landsmótinu í sumar. Bikarnum fylgir minni silfurbikar í sama formi, og fær handhafi bika^ins hverju sinni einn slíkan ti’ eignar. Þessi verðlaunagripur er geflnn af Samvinnutryggingum, og skal hann veittur ..mesta afreksmanni mótsins". en ákveðið verður með sér- stakri reglugerð hvernig sá afreksmaður verður útnefndur. Aukagripir veittir: Sigurvegara í dráttar- vélaakstri. Gefandi. Dráttarvélar h.f. — Körfuknattleik. Gefandi. H.S.K. — Afreksbikar, veittur „mesta afreks- manni mótsins Gefandi. Samvinnu- tryggingar h.f. *» ■» I! mplf JL 44 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.