Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1965, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.11.1965, Blaðsíða 4
að starfa. Það virtust allir njóta samfund- anna og dagskrárliða. íþróttamenn úr öll- um áttum báru cesku landsins fagran vott, og jafnvel Asthildarmýra;sfning síra Sig- urðar fór fram með þeim myndarskap, sem sómdi þeim bcendum, sem vildu standa á sínum rjetti. Hin mikla rcisn landsmótsins kom ýms- um á óvart. Það er stundum látið í það skína, að lítill töggur sje nú í ungmenna- félögunum. Og rjett er það að vísu, að í stcerri bæjum hefir felagsskapur ungs fólks leyst upp í sjerfélög, sem hvert um sig stunda sína grein, íþróttir, söng, tafl o. s. frv. En í strjálbýlinu er það nauðsyn að einingin varðveitist, og stðan skift í starfs- flokka svo sem áiðnr var. Sem gamall og þakklátur unmennaf jelagi fagna eg því, hve glcesilega tókst til um þetta mikla landsmót, og óska U.M.F.Í. allr- ar blessunar í framtíðinni. ÁSG. ÁSGEIRSSON. Fánaborg þátttakenda við setningu 12. la ndsmóts IJMFÍ að morgni 3. júlí 1965. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.