Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1965, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.11.1965, Blaðsíða 32
Landsmótið í löluin Áhorfendur á landsmótinu hafa áreiffanlega gaman af aff fá vit- neskju um fjölda þátttakenda og heildarúrslit íþróttakeppninnar. Því var spáð í síðasta hefti Skinfaxa, sem kom vit skömmu fyrir landsmótið s.l. sumar, að Landsmótið á Laugarvatni yrði stærsta íþrótta- og æskulýðsmót í sögu lands okkar til þessa. Þessi spádómur rættist, en meira máli skiptir, hve mótið tókst vel í framkvæmd. Þátttakendur í keppni og sýningum voru fleiri en um getur á fyrri mótum, og sama er að segja um áhorfendafjölda. Það er því ekki að ófyrirsynju, að við köllum Iands- mótið „okkar olympíuleika". Þorsteinn Einarsson, ieikstjóri mótsins, hefur látið okkur í té eftirfarandi tiilur um fjölda þátttakenda í mótinu: 1) Fjöldi keppenda: Karlar Konur Frjálsar íþróttir 206 102 Knattspyrna 130 Sund 64 52 Starfsíþróttir 69 22 Handknattleikur 80 Körfuknattleikur 41 Glíma 8 518 256 Keppendur samtals 774 2. Leikfimisýningar: íþróttakennaraskóli íslands 6 7 Hópsýning kvenna 82 Hópsýning karla 102 3. Vikivakasýning 61 61 4. Glímusýning 17 5. Sögusýning 17 4 6. Söngfólk 78 33 279 187 Alls einstaklingar 1240 Stjórnendur 24 Starfsmenn 92 Löggæzla 22 Hjúkrunarlið 14 Læknar 2 154 154 Einstaklingar 1394 Betur leyst íþróttaleg verkefni en á fyrri landsmótum: Ný met Betri afrek 1. Frj. íþr. kvenna 4 12 2. Frj. íþr. karla 2 5 3. Sund kvenna 3 13 4. Sund karla 4 7 13 37 32 SKINFAXl

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.