Skinfaxi - 01.02.1968, Qupperneq 6
14.30—16.30
16.30
17.30
18.00
18.30
19.00
20.00—22.00
22.00—24.00
Framhald íþróttakeppni
400 m hlaup undanrásir og
milliriðlar.
Stangarstökk.
Kringlukast kvenna.
Langstökk kvenna.
Kúluvarp karla.
Knattspyrna. (í leikhlé 1500
metra hlaup úrslit).
Handknattleikur. (í leikhlé
400 metra hlaup úrslit).
Körfuknattleiikur (2x15 mín).
V erðlaunaafhendingar.
Kvöldverður.
Kvöldvaka.
Dans.
SUNDKEPPNI:
Laugardagur 13. júlí:
9.15 100 m frjáls aðf. kvenna
100 m frjáls aðf. karla
100 m bringusund kvenna
200 m bringusund karla
14.30 4x50 m boðs. frjáls aðf. kvenna
4x50 m boðs. frjáls aðf. karla
Sunnudagur 14. júlí:
9.15 400 m frjáls aðf. konur
800 m frjáls aðf. karlar
50 m baksund konur
100 m baksund karlar
Sunnudagur 14. júlí:
8.00
9.00
9.00—11.00
10.00
11.00
11.45
12.00—13.30
13.30—16.00
16.00
16.00
16.30
16.45
18.00
Vakið. — Morgunverður.
Fánar dregnir að hún.
íþróttakeppni:
Hástökk karla.
Þrístökk.
Spjótkast karla.
1000 m boðhlaup karla (ef til
vill undanrásir).
4x100 m boðhlaup kvenna
Handknattleikur kvenna
(2x15 mín. úrslit).
Körfuknattleikur.
(2x15 mín. úrslit).
Verðlaunaafhendingar.
Matarhlé.
Hátíðadagskrá: (Messa, ávörp,
ræða, söngur, leiksýning, leik-
fimi, þjóðdansar o. fl.).
Glíma.
Verðlaunaafhendingar fyrir
starfsíþróttir.
100 m hlaup karla, úrslit.
Knattspyrna (2x30 mín úrslit)
í leikhlé 5000 m hlaup.
Verðlaunaafhending.
Matarhlé.
Dans.
STARFSÍÞRÓTTIR:
Föstudagur 12. júlí:
20.00 Lagt á borð.
Laugardagur 13. iúlí:
10.00 Skrifleg verkefni.
Lagt á borð
Blómaskreyting
Eggjakaka
Dráttarvélaakstur
10.30 Nautgripadómar
14.00 Þríþraut
Dráttarvélaakstur
Gróðursetning trjáplantna
15.00 Hestadómar
Beitning
16.00 Netabaeting
16.30 Jurtagreining
17.00 Blómskreyting
Mótsstjórn áskilur sér rétt til að breyta þess-
ari niðurröðun keppnsgreina, ef nauðsyn
krefur.
6
SKINFAXI