Alþýðublaðið - 15.11.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1922, Síða 2
2 ALl'fÐDBLAfilfi tekur tð sér að fylia meira aí þörfanum en það, senu á batm ætti að koma tiltöluiega, þá verður annar út ucdan og fær ekkett að gera. Ea það verður aftur til þess, að þarfir han3 verða að rninka, og það dregur enn úr atvicn- unni. Odýrustu og beztu oiíurnar eru H.yítasnnna. Mjölnir. Gasolía. Benzín, BP. Noí 1 á tunnum og dunkum. E 1 Biðjlð ætíð nm olín á stáltnnnnm, sem er lireln- nst, afimest og rýrnar ekki ylð geymslnna. LandsTerzlunin. Jafnaðarmannafélagið heldur fund ( kvöld (miðvikcdag) kl 71/2 í Bárunni (uppl). Fundarefoi: Eosnir falltrúar til Sambandsþings: Fjölmennið, félagar! I itjórn^félagsins. Rssenkranz Ivarsson. Erlendur Erlendsson. Hendrik J. S. Ottósson. Gummivinnustofan á Frnkkastíg 12. Fyrst um sinn er verð á gummi alsólnicgam þsnnig: Katlmanns frá 8 kr, kven frá 5 kr, uaglinga frá 3 kr„ barca frá 2 kr. Skóblífa- sólning hefir lækkað. (Tek ábyrgð á, að ylðgerðirear biii ekkl). Átkngiö Þetta er verð hjá hinni alþektu gummivinnustofu, sem var á Laugaveg 22. Er uú á Fi'akkfistig 12. Þetta hefir orðlð til þess, að ýmsír þjóðhagsfróðir mean eru nú komnir á þá skoðun, að nauðsya* legt sé, að kaupgjíld sé jafnan sem aiira hæst. Telja þeir, að þið hafi f för með sér mikiu meiii framfarir og fjör f atvinoulffiau. Hefir sá, er þetta ritar, séð það talið sem ástæðu fyiir uppgangi Amerlkumanna á slðast liðinni öld, að þeir htfi gert sér far um að greiða hátt kaup. Hafi það oiðið til þess, að þeir hafi geizt djarfari að ráða&t ( oýbreytni á ýmsum sviðum. með þvl að verkamenn f ýmtum greinuin hafi íyúr þá sök getað afhð sér meiri þekkingar. Þið hafi aftur haft ( (ör með sér, að þeim hafi hngkvæmst ýmislegt til umbóta og framfara Aftur hafi þeim hnignað að mörgu leyti, siðan auðvaldið þar fann upp á þvf óheillaráði að þrýsta niður kaupinu. Eí þetta er rétt, þí er bert, að það er ekki einungls stéttarmál, að kaup sé ekki lækkað, heidur þjóðarmál. Þi veltur á þvf, hvort þjóðin á fyrir sér sæmilega fram tfð eða ekki. Það er undir úrsiit- um kaupðeilnanna komið, hvort* hér verður alt af hjakkað í sama fsrinu í ölíum efnum og jafnvel hopað aftur á bak, eiias óg fárið er að kenna í ýmsu á siðari ár- uru. Þá er það ekki einungis sök Jkauplækkunarpostuianna, að ein- stakUugum þjóðarinnar líði illa, heldur og hnignun þjóðarixmar < heild sinni. Það er því ekki cóg með það, að lækkun kaups hafi ( för með sér minkun á atvinna, heldur má Ifka búast við þvf, að henni fylgi margvísleg hnignun og afturför, sem Ieiði af bágindum einstakling- anna, úrræðakysi og getuleysi, sem (afnan einkennir þá, sem kvaldir eru og þrælkaðir. Heild- arinnar vegna verða menn þvi einnig að berjast af alefli á móti þsí að kaupið sé lækkað. Barátt- «n á móti því er ekki að eins sféttarbarátta, heldur þjóðarbarátta — fyrir Iífinu. Srleað ilmskeyti. Khöfn, 14. eóv. Ný misklfð milll Frakkn og Breta. Havas fréttastofan tilkynnir: Austrænu ráðstefnunni f Lausaane er fréitað tll 20. nóvember. Hefir utanrikisráðherranu brezki, Curnon, æskt þess að ræða fyrst við Poln- caré um afstöðu atjórnar Musso- Ifnis. Franska stjórnin hefir tjáð sig mótfsllna fundi þdrra, og hefir misklfðin milli Frakka og Eng lendinga við það feagið vind i seglin áí nýju. Fnlltrúar komnir til Lansanne. Frá Lausaisne er símað, að Ii- met pasha, fuiltrúi Angorastjórn- arinnar, og grfsku og rúmensku fulltrúasveltarianar séu komnar þangað. Manntjón af landsskjólfta. í Smtiago (( Ctaiie) hefir orðið landsskjilfti; 1000 manns hafa farist. iim iagioð #§ vegfaa. Jafnaðarmannafélag íslanðs heldur fund annað kvöld f Biru- húsinu (upp!) kl. 8. Gnðspekifélagið. Engínn fyrir- lestur f kvöld um grundvallaratriði guðspekinnar. Tli öryggis við slysahættu af keflum þeim, er neðanjarðarsfminn er undinn af, ættu þeir, sem við það vinua, að fe&ta þeim vel áður en þeir ganga frí, að minsta koiti þar, sem halli er á götu. t fyrra

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.