Alþýðublaðið - 16.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1922, Blaðsíða 1
ýðublaðið 1922 Fitntudagiaa 16. nóvembar 265. tötublað Yfirfærslum hætt. Verðhœkkun fyrirsjáanleg. Kaup má ekki lækka. Þið er nú 'komið á daginn, að líankiralr geti eltki lengur full- wegt þörfum manna hér fyir yfir- fænlu. Orsökln til þeis er ekki höfð f hámæli, en geta rná þess til, að það stífi af „verzlunaróUg- inu* með fiskinn. Það er kunsugt, að rcjög mibið »ólag" hefir verið á sölu ísleozks fisks f útlöndum, íslenzkur fiskur hefir verlð látinn í umboðssölu á Sp'ni samtfmis seai aðrar þjóðir hafa selt sinn fisk. Þar af ieidandi oeísr reikla m'cni k»pp verið Ugt á að koma fslenzkum fiski út þar. Og 'fyrir skömmu var talið, sð óseldur værl hér fiikur fyrir 18 milljónlr któna. Þegar nú eigendar fisksins gátu «kki beðið lengur með fé sltt, má gera ráð fyrir, uð þeir hafi rekið á eítir sölunni. Við það hefir vitanlega skapast of miklð fram boð, svo að verðtð hefir fallið, og það svo anjög, að eigeodurnir mnnu hafa fengið nm 2 5% minna fyir fiikipn en þeir þóttust þurfa. Nú mun fiskeigendunum hafa jþótt súrt f bioíi. Þcir hafa þózt þurfa að vinna þetta upp. Ráð þeirra mun þá hafa orðið það að halda ándvirði fisk*ins frá honk- unum og verzla sjílfir með gj>ld- eyrlnn. En það gildir þið, að þeir geta selt hmra með nægum ágóða til þess að vinna upp þ»ð, sera þeir telja sig hafa tapið. Btnkamir hætta íið geta yfirfæjrt. Þeir, sem á útleadu (é þurfa að h&lda, verða &ð kaupa þ?ð okur- verði bjá einstaklingum íslenzkir peningar falla f verði. Þetta má geta sér tii að sé or- sökin tii þsuzra. nýyi yfirfærslu- vandræða, en afleiðirigin er viss. Verð/att islen&kra peninga hefir óhjjkvæmllega f för rrieð sér verð- hœkkun á öllum útlendum varn- ingi, enda er þegar fatið að sjá merki hennar og mcn þó betur slðar. \ Ea ur þyí sð svona er kpmið, þ'i iiggur f augum uppi, að kaup má ekki lœkka minstu vitund Að lækka kaupið samtimis þvf, sem verð á ötlu h'ýtur að hækka, get- ur ekki með neina móti orðið tii annars en þest, að fjöldi manna, sem enn bjargast, verður sð fara á vonarvöl. Þess Vegna verða ailar stéttir þeirra manna, er taka kaup fyrir vlnnu slna, að taka íastlega höad- um saman og verjast þvi af alefli, að kaup verði iækkað Mattur samtakannaerhiðeina,sem færreist rösd við þvf, eins og lika hann er hið eina, sem getar bjálpað mönn nm til þess að íá kaupið hækkað, ef þesi ge?ht þörf, sem vel má baast við, ef dýrtiðin magnast. gankastjóra|argan. Elns og kunnugt er gerði J6n Mngnutson fldii ára samning við Eggert Claessen með40þáauDd kr. lagmarkslaunum, avo að nú, þegar landsitjórnin á að sklpa 2af banka st)órum íslandsbanka, þykja vsnd- kvæði á að láta Claessen fjúka végna þejsa samniogs óg skaða bóta hans vegna. Hitt mun varla eins kunnugt, að Tofts hefir nú, er hthn átti að láta af völdum, fiðkeð upp samnlng við sig af h'álfu banitáni,' er giidí I1/* ' ár' áfram frá nýári, og krcí&t þvf 100 þús. kr. skaðabóta ef hann eigi að fara. Bjaini frá Vogi kvað vlija veita þessar litlu sk;ðabætur. Ea sagt er, sð þar sem ekki sé hægt að yfirfæra fyrir Tofte þess- at 100 þás, kr. þi kiuuí hano krefjast að halda embættinu, þang- að til yfirfærsla fæst. Ekkért hefir enn heyrst um að Hannes Tfaor- stelnsnon geri skað«bótaktöfur, en ' sjálfsagt koma þær Ifka upp úr kafinu. Bankastjóíarnif sem skilja við bankann með tsm 5 milij. kr. tapi iáta sér svo sem ekki nægja ágóðahlata undanfsrihna íra, nokk- ur hundruð þúiund krónur af papplrsðgóðanuaii beldur bæta við 200—300 kr. þúsund skaðabótum, ef þeir eigi að fara. Bylting. Eftir ¥<tck London. Fyrirleitur, haldinn I marz 1905. -------- (Ni.) Vitanlega er þetta að eins satt um mikinn meiri hiuta amerfska ritstjóranna Það myndi vera sama sem að ganga of harðlega ad mannkyninu að segja, að það væri satt um þá alla. Það myndi ekki heldur vera satr, þvf að hér og hvar hittist ritstjóri, sem sér skýrt* — og fytir sitt leyti er hs.aa veojulega hrcddur við^að segja, hvað hann byggur, þ,.r eð maginn er aflljöðnrin, sem hann lætur' stjórnast af. Hvað áhrærir vísindi og féiagstegt gildi byltingarion- ar, er algengur rititjóri manns- aldur eða ura það á:,eftir stað- reyndunum. Hanner andlega latur, viðurkennir. ekki neinar staðreýndir, sem eru ekkl viðurkendar af meiii hltttanum, og er hreykinnaf fhalds- semi sinni, Hann er að cðlisfari bjaittýaismaður, hoeigðar fyrir að h&lda, að það, sem á að véra, sé lika. Byltingamaðutinn er fyrir íöngu uppgefian|á þessu og held- ur ekki, að það, sem á að vera, sé, heldur hitt, 'að það, sem ert

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.