Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1982, Síða 5

Skinfaxi - 01.06.1982, Síða 5
Hilmar Pálsson fráfarandi formaður HVÍ í ræðustól. Við hlið hans situr Jón Guðjónsson, sem kosin var formaður á þinginu. ekki kost á sér lengur í aðalstjórn, en tók sæti sem varagjaldkeri. A hann stóran hlut að góðum fjár- hag, þá er hann skilar afsér. For- maður héraðssambandsins s.l. ár Hilmar Pálsson baðst einnig undan kjöri og var Jón Guðjóns- son f'rá Veðrará aftur settur í for- mannsstól. Hilmar Pálsson er rit- ari. Það sem einkenndi þetta þing var hve stór hluti fulltrúa var á Héraðssþingi í fyrsta skipti og vonum við að það sé góðs viti, og því verði margar ungar og dug- miklar hendur á lofti er blásið verður til starfa afstjórn H. V. I. Eflum Islenskt Islandi allt. Bergur Torfason. HHF Formaður UMFI sat þing Hrafnaflóka á Patreksfirði 29. maí. Fulltrúar voru mættir frá þeim fjórum félögum sem í Hrafnaflóka eru. Fjárhagur sam- bandsins er góður. Umræður á þinginu snérust að mestu um íþróttastarfið í sumar, en það hef- ur eflst mjög á undaníornum ár- um. Sigurður Viggósson var end- urkjörinn formaður HHF. Ofurkraftur Ótrúleg ending Hann Ásgeir Sigurvinsson veit að líkt og í íþróttunum þarf kraftur og úthald að fara saman ef rafhlaða á að gera gott gagn. Þess vegna notar hann að- eins VARTA rafhlöður, sem fram- leiddar eru í einu háþróaðasta iðnríki Evrópu, Vestur-Þýzkalandi. VARTA er stærsti framleiðandi rafhlaða og rafgeyma heims. VARTA fyrir ferða- útvörp jafnt sem bifreiðar, úr jafnt sem flugvélar. Hefur þú kannað endingu mismun- andi rafhlaða? Viðsegjum að VARTA endist allt að fjórum sinnum lengur. skinfaxi 5

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.