Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1982, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.06.1982, Blaðsíða 22
Félagar í Umf. Djúp- verja létu ísafjarðar- djúpið ekki hindra sig í því að hjóla í þágu íslenskrar framleiðslu. Þessi hópur skiptist á að hjóla 120 km og hér er hann kominn í Hvítanes og dagleiðin á enda á hjólum, en eftir er að komast til baka heim, fjögurra klst. akstur. 22 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.