Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1982, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.06.1982, Blaðsíða 25
tann Tennur þínar byrja að myndast strax á 5. mánuði í móðurkviði. Þær eru í stöðugri uppbyggingu fram á þrítugsaldur. Grundvöllur góðra tanna byggist á: • Neyslu kalkríkrar fæðu, en mjólk og mjólkurafurðir eru kalkríkustu fæðutegundirnar sem völ er á. • Reglubundnum máltíðum. mjólk nannaves vegna • Góðri tannhirðu. • Reglulegu eftirliti tannlæknis. Hvernig er ástand þinna tanna? Brostu framan í spegilmynd þína og kannaðu

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.