Alþýðublaðið - 16.11.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 16.11.1922, Page 1
Alþýðublaðið Oeflð át af Alþýðaðokkiuua 1922 Fiantudagiaa 16. nóvember 265. tölublað Yfirfærsium hætt Verðhœkkun fyrirsjáanleg. Kaup má ekki lækka. Þíð er dú komið á dUginn, að bankarnir geti ekki lengur full* n«gt þö'fum rnanna hér fy ir yfir- fserilu. Orsökla til þeis er ekki höfð < hstmæli, ea geta roá þess til, að þsð st*fi af .verzlunaiólsg- inu' með fiskinn. Það er kunnugt, að rojög roikið „óiag” hefir verið i sölu fsienzks fisks f útlöndum íslenzkur fiskur hefir verið iátinn f umboðssölu á Spíni samtfmis sem aðrar þjóðir hafa seit sinn fi*k. Þar af ieiðandi faefir mikla m<nna k>pp verið lagt á að koma islenzkum fiski út þar. Og 'fyrir skömmu var talið, sð óseldur vserí hér fiikur fyrir 18 milljónir któna. Þsgar nú eigendur fiskains gátu ekki beðið lengur með fé sltt, má gera ráð fyrir, uð þeir hafi reklð á eítir sölunni. Við það hefir vitanlega akapast of mikið fram boð, avo að verðið hefir fallið, og það svo mjög, að eigendurnir mnnu hafa fengið um 25% minna fyiir fiskinn en þeir þóttust þurfa. Nú mun fiskeigendunum hafa þótt aúrt f broti. Þdr hafa þózt þurfa að vjnna þetta upp. Ráð þeirra mun þá hafa orðið það að halda andvirði fiskiina frá höck' mnum og vetzla sjilfir með gj ld- eyrlnn. Ga það gildír þið, að þeir geta selt httnn með nsgum ágóða tii þess að vinna upp þið, sem þtir telja sig hafa tspið Brnkaruir hsetta að geta yfirfært. Þelr, sem á útlendu fé þurfa að halda, verða að kaupa þ ð okur- verði hjá einstaklingum íslenzkir peníngar falla < verði. Þetta má geta sér til að sé or- sökln tii þessara nýju yfirfærslu- vandræða, en afleið risin er viss. Verðfall islenskra peninga hefir óhjákvæmilega < för með sér verð hcekkun á öllum útlendum varn- ingi, enda er þcgar fatið að sjá merki hennar og mtn þó betur siðar. \ Eu úr þvf að svona er komið, þ i íiggur f augum uppi, að kaup má ekki lœkka minstu vitund Að iækka kaupið sarotfmis þvf, sem verð á öllu h!ýtur að hækka, get- ur ekki með neina móti orðið til annsrs en þess, að fjöldi manna, sem enn bjargast, verður að fara á vonarvöl. Þess vegna verða ailar stéttir þeirra manna, er taka kaup fyrir vlnnu sina, að taka fastlega hönd- um saman og verjast þvf af alefli, að kaup verði lækkað Mittur samtakanna erhiðeina.sem lærreist rösd við þvf, eins og lika hann er híð eina, sem getnr bjálpað mönn um til þess að fá kaupið hækkað, ef þesi geiiit þörf. sem vei má búast við, ef dýrtiðin magnast. / jjankastjórafargan. Eins og kunnugt er gerði Jón Magnúcson fldii ára samning við Eggert Ciaessen með 40 þútund kr. lágmarkilaunum, avo að nú, þegar landntjórnin á að skipa 2 af banka stjórum íslandsbsnka, þykja vand' kvæði á að láta Claessen fjúka vegna þeasa samnings óg skaða bóta hans vegna. H tt mun varla eins kunnugt, sð Tofte hefir nú, er hasn átti að láta af vöidum, fiaksð upp simnlng við sig af hálfu bankani, sr giidi i1/* ár áfram frá nýári, og kref&t því 100 þús. kr, skað&bóta eí hann eigi að fara. Bjatni fri Vogi kvað vlija vdta þessar litlu sk'ðabætur. Ea sagt er, iö þar sem ekki sé hægt að yfirfæra fyrir Tofte þess- ar 100 þás, kr. þá muni hann krefjast að halda embættinu, þang- að til yfiriærsia fæst. Ekkert hefir enn heyrst um að Hmnes Thor- atelnsion geri steaðibótakröfur, en 1 sjáifsagt koma þær iíka upp úr kafinu. Bankastjórarnir sem skilja við bankann með nm 5 rnillj. kr. tapi láta sér svo sem ekki nægja ágóðihlata undanfarinna íra, nokk- ur hundruð þúiund krónur af papplrságóSanuai, heldur bæta við 200—300 kr. þúsund skaðabótum, e( þeir eigi að fara. Bylting. Eftir jfack London. Fyrirleitur, haldlnn i marz 1905. ---- (Ni.) Vitanlega er þetta að eins satt um mikinn meiti hiuta amerfska ritstjóranna Það myndi vera sama sem að ganga of harðiega að mannkyninu að aegja, að það væri satt um þá aila. Það myndi ekki heldur vera satt, þvi að hér og hvar hittist ritstjóri, sem sér skýrt, — og fyjir aitt leyti er hE&n venjuiega hræddur viðjfað segja, hvað hann hyggur, þar eð maginn er aflljöðorin, sem hann lætur stjórnast af. Hvað áhrærir vísindi og félsgsiegt gildi byltingarian- ar, er algengur ritstjóri manns- aidur eða um það á eftir stað- reyndunum. Hann er andlega latur, viðurkennir ekki neinarstaðreýndir, sem eru ekki viðurkendar af meiii hlutanum, og er hreykinn áf fhalds- semi ainni. Hann er að cðlisfari bjartsýnismaður, hocigðar íyrir að h&ida, að það, sem á að véra, sé lika Byltingamaðurinn er fyrir löngu uppgefinn Á þessu og held- ur ekki, að það, sem á að vera, sé, heidur hltt, að það, sem er, t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.