Alþýðublaðið - 16.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.11.1922, Blaðsíða 2
2 & t. '■? f' 0 Q ð i A©SE< Odýrustu og beztu olíurnar eru: v Hyítasunna. Mjölnir. Gafsölía. Benzín, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. Biðjlð ætíð mn ol(n á stáltannnm, sem er hreln- ust, afimest og rýrnar ekki rlð geymslana. Landsverzlunin. verður sett föítudaginn 17. ,nóv. næstk,, eins og áður hefir verið auglýst, og hefst 1, fundur kl. 3 slðd. í Goodtsroplarahúsinú aiðri. Hinir nýkjörnu fulitrúar kotni með kjörbréf sin og leggl þau íram í fundarbyrjun. Reykjavik, 14, nóv. 1922. Jón Baldvinsson. Pétur G. Gudmundsson Jafnaðarmannafél. íslands. Fundur í Bárubúð (uppi) fimtudaginn 16. nóv. 1922 kl. 8 síðd. Jón Baldvinsson. sé, og að það er hreint frá þrð, tem œtti að vera öðru hvoru nýr eiahver rit stjóri ákaflrga augua, fær að sjí blik af bylticgunni og rýkur upp með bsmalegt mslæðl — eina og tii dæmis sá, er reit þessar línur i Chicago Croniclc: „Ametiskir Jafnaðarmenn eru byltingamenn. Þelr vlta, að þsir eru byltinga- menn. Það má ekki seinna vera, að aðrir menn veiti þeirri stað- reynd eítirtekt * Hvitglóandi, spán- ný uppgötvuni Ög hann íór þrgar að öskra þetta út frá húsþökun um, — að vér værum í'raun og veru byltingamenn Ea það er einmitt það, sem vér feöíuoa sjilf ir gert i öii þessi ár, — kallað það út frá húsþökunum, að vér séum byitingamenn, og stöðvi oss hver, sem getui 1 Sá t(mi veiður að vera liðinn, er andleg afst.ða manna var þsasi: „By.ting er eitthveð skammarlegt. Það er engin bylting til*. Einnig verður hin afstaðan, þessi alþekta, að vera úr sögunni: „Jafnaðar stefnan er þræidómur. Hún verð- ur aidrei veruleiki". Það er ekkí lengur að ræða um mælsku, hyggj ur og drauma. Það hirðir enginn um það. Byltingin er staðreynd Hún er komin. Sjö miiljónir bylt ingamanna, bundnir féiagsskap, er atarfa dsg og nótt, prédlka bylt inguna, — hinn ástríðuþrungna hgnaðarboðskap, bróSersi mann anna. Það er ekki eingöngu dauð kaldur fjármáiaboðskapur, heidur í insta eðli sfnu trúrænn boðskap* ur, borinn fram af eldmóði sem Páls eða Krists. Auðvaldsstéttin hefir verið dregin fyrir dómstól. Stjóra hennar er sannanleg handa skol, og stjórnina á að taka af henni. Sjö milljónir byitingamanna úr verkamannaitétt ségja, að þær mnni fá ( Iið með sér þá, sem eftir séu ( verkamannastéttinni, og tska við stjórnðnni. Byltingin er komin. Stöðvi hana hver, ssm geturl Jafnaðarmanuafókg íslanðs heldur fund í kvöld kl. 8 í Báru búð uppi, Verða þar kosnir full trúar til Sambacdsþiagsins, yiljiýitajlokksfusðuriiM ( gætkveidi £ Bírohúoinu, sem haldlnn var út a' tiilögn frá Veika macnafélaginu Dxgsbrún og sam kvæmt samþykt í Fullrúaráðinu siðasta laugardag, var mjög fjöl mennur. Fandarstjóri var Ágúst Jósefsson og fucdarikrifari Ottó N. Þorláksson. Málshefjandi var Sigurjón Á. Úlafsson og gerði hann (tarlega grein fyrir atvicnu þörfinnl og lýsii bígindum þeim, sem nú rfkja œeðal verkamanna i bænuœ. Taldi hann seinlæti og tregðu þá, sem verið hefir á uad irbúningi og mcðferð vatnsveitn málsins, mjög einkennilega og at hugtmarverða fýiir borgara bæjar- ins. Auk hans töiuðu Felix Guð mundsson, Héðinn Valdimarsson, Jón Baldviesson, Megnús V. Jó hannesion og Friðrik Welding, skósmiður. Að ioknum umræðum Kaffið er áreiðaclega b zt hjá Litla kafíihúslnn L%ugaveg 6 — Opaað kl. 71/*. kom fram svohljóðsndi tillaga og v*r samþykt í elnu hljóði: „Fjölmennur Alþýðuflokksfund- ur, haldínn I Bárubúð 15 nóv. þ á , skorar á bæjarstjórn Reyitja- vlkar vegaa atvinnuleysis og vutns- skoits að láta þegar i stað byrja á skurðgrefti og annari vlenu við fyrirhugaðá vatnsveitu frá Gvend- arbrucaum.* Borgarstjóra og vatesnefnd hafði skrifiega verið boðið á fundinn, en svo er að sjá, sem þeim mönn- um þyki ckki atvinnuleysið og vatnsskortúrinn svo merkilegt mál, að ástæða sé til að veita þvf eftlrtekt, sem almenningur hefir um þau að segjo, enda er slíkt framferði í góðu samræmi við að-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.