Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 6
GEGN FIKNIEFNANEYSLU TIL AÐ NOTA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM EFTIRFARANDI BÆKUR OG SKYGGNUR ERU FÁANLEGAR í SKÓLAVÖRUBÚÐINNI Venjulegur dagur Ætlað 10-12 ára börnum. I þessari bók er fjallað um tilfinningar barna og unglinga og samskipti þeirra í milli. Leiðbeiningar fylgja. Hvað finnst þér? Ætlað unglingum frá 12 ára aldri. Þessari bók er ætlað að hjálpa unglingum að taka ákvarðanir, standa við skoðanir sína og styrkja þá til að mæta andstreymi. Leiðbeiningar fylgja. LÍTUM Á SAMSKIPTIN Ætlað unglingum. Skyggnuflokkur með 61 skyggnu. Efninu er ætlað að kveikja umræður um möguleika einstaklinga í samskiptum við aðra og ýta undir umfjöllun um ábyrgð þeirra á eigin lífi. Leiðbeiningar fylgja. Er ekki allt í lagi? Ætlað unglingum. Skyggnuflokkur með 46 skyggnum. Efnið fjallar m.a. um samspil orsaka og afleiðinga af hegðun einstaklinga og hópa og önnur vandamál sem snerta unglingsárin. Leiðbeiningar fylgja. Myndbönd Eftirtalin myndbönd sem fjalla um vímuefnaneyslu og afleiðingar hennar eru til útláns í Fræðslumyndadeild Námsgagnastofnunar: A réttunni, Borgarbörn í óbyggðum, Ekki ég, kannski þú og Öngstrætið. AX NÁMSGAGNASTOFNUN

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.