Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 8
ég þakldát fyrir uppeldiö sem ég fékk. Ég haaaaataöi foreldra mína þegar ég var svona 13-15 ára - hreinlega þoldi þau ekki. Mér fannst þau óréttlát, mínir vinir máttu vera úti en ég þurfti alltaf aS koma heim klukkan eitthvaS um hálftvö þar til ég var orSin 16 ára en þá mátti ég kannski vera úti til þrjú. í allt annað. Hvaö er að gerast hjá þér þessa dagana í tónlistarbransanum? „Ég er bara aS spila hér og þar en svo er a& koma út nýtt lag sem heitir „Reading a pattern" og þa& fer í spilun í útvarpinu fljótlega. ÞaS lag er hálfgerS prufa og svo kem ég kannski meS plötu fyrir jólin en þaS er ekki alveg ákveSiS - kannski geri ég þaS, kannski ekki." Hvernig tónlist ver&ur á næstu plötu hjá þér? „ÞaS verSur eitthvaS frumsamiS og fer meira í þjóSlagaáttina. Þá er ég nú ekki a& meina „Oxar viS ána" e&a neitt þannig heldur dramatíska texta og svona. Ég er aS reyna aS byggja upp kjarkinn til aS gera þetta en svo verSa lögin í svipu&um dúr eins og „I really love." en ég veit þaS ekki alveg ennþá." Nú hefur þú verið í hljómsveitum sem spila mjög ólika tónlist og svo ertu í óperunámi. Hvar eigum vi& eftir að sjá þig i framti&inni? „Ég býst viS aS þaS verSi í óperunni - þaS er númer eitt í dag hjá mér. Hins vegar getur þa& breyst og kannski fer allt í klessu sem íslenskum karlmönnum, hvaS þeir séu ómerkilegir og asnalegir en þaS eru einmitt þær sem ala þá upp - þetta er þannig mál." Af hverju heldur þú að unglingar noti vímuefni? „Spenna. Þeir eru líka aS leita aS fjölbreytni þar sem ekkert er aS gerast hérna fyrir unglinga. ÞaS er engin fjölbreytni í neinu hérna og ef einn hipp-hopp-sta&ur slær í gegn hérna koma fimm a&rir alveg eins. Fólk hérna er hugmyndasnautt og þa& getur enginn gert eitthvaS sniSugt án þess aS þrír hermi eftir - skilurSu. Þa& fólk sem er í eiturlyfjum kann heldur ekki alveg aS stjórna skapinu og kann ekki alveg aS finna hvenær er gaman og þa& kann ekki aS njóta lífsins - ég skil þetta ekki alveg." Hvað heldur þú að hægt sé að gera til að stemma stigu við þessari þróun? „Sko, unglingar verSa bara aS rá&a sér sjálfir og ef þeir vilja taka eiturlyf þá gjörsovel taki þeir eiturlyf. Þau eru ekkert aS sækjast eftir hjálp og ef þau vilja halda áfram þá eigum viS bara aS láta þau halda áfram - hver og einn velur sift líf. Ég næ engu samhengi í þaS þegar mamman segir; „guS hún kom svo dau&adrukkin heim, guS hún var svo fyndin," og svo verSur allt brjálaS þegar stelpan kemur heim í einhverri gervihamingju af E af því þaS getur drepiS hana. HvaS me& vín? Hversu mörgum stelpum er nauSgaS? HvaS eru margir lamdir? HvaS er mikiS ofbeldi í gangi? Eins og meS stelpurnar þarna sem voru aS lemja stelpuna, þaS eru búin aS koma upp tvö svona mál á sfuttum tíma og I bæ&i skiptin hafa allar stelpurnar veriS undir lögaldri og blindfullar - hverjum er þetta aS kenna? Foreldrunum. Svo segja þeir; „ég skil ekki hvaS er aS koma fyrir dóttur mína". Ég er kannski allt öSruvísi alin upp, ég var alin upp á ítalskan máta sem ég er mjög ánægS me&. ÞaS er mjög strangt en í dag er ég aS upplifa þaS sem margar þrettán ára stelpur eru aS upplifa. Ég er til dæmis nýbyrjuS a& upplifa bæinn en ég upplifSi hann fyrst 16 ára og þá var ég alveg, hei, vá - þú veist, og fannst vo&a gaman og finnst enn gaman. Þessir krakkar eru búnir aS upplifa þetta allt miklu fyrr og eru því kannski or&nir leiSir á honum þegar þeir ver&a eldri og þá verSa þeir aS prófa eitthvaS nýtt. Ég síSan - nei bara djók nú hætti ég." Var þá betri agi í þinu uppeldi og þú fórst bara eftir því? „Ég reyndi alltaf aS fá mínu fram en þaS var ekki hægt og í dag er 8 / SkinfaxI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.