Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 11
Tískubylgian í .mern rekstrarstjóri Tunglsins hefur ■ ■“Kiddi Thor staðið í ströngu eftir að c fjölmiðlar nónast einblindu ó jÆF staöinn þegar E-umfjöllunin var sem mest. Foreldrar voru farnir að hræðast þennan stað sem að sögn fjölmiðla seldi lítið annað en E-töflur og vatn á barnum. Við hjó Skinfaxa fengum Kidda í sutt viðtal og ræddum við hann um þessa umfjöllun og að sjólfsögðu skemmtistaðinn Tunglið. Hvaða hlutfall unglinga erum við að tala um að neyti fíkniefna? „Úpps, ætli það séu ekki krakkar fró svona 1 3 ára og upp úr en það er erfitt aS átta UMFÍ m er að fölna tískufyrirbrigSi hjá yngra liSinu, þ.e. undir tvítugu og eitthvaS rétt þar yfir." Heldur þú að það sé þá alveg frá 13 ára og upp úr? „Nei, ég held aS þaS séu nú frekar undantekningar aS svc ungir krakkar noti E en maSur hefur heyrt aS krakkar svona 14-15 ára hafi veriS að „poppa" E-i á skóla- böllum og í félagsmiSstö&vunum." Er auðvelt fyrir þessa krakka að verða sér úti um E? „Mér skilst að það sé bara ekkert mál og jafnvel bara mínútuspursmál. Fram- boðið hefur aukist svo verulega aS í dag er ekki neitt mál að nálgast þetta." Hvað eru krakkar að eyða miklum peningum i eiturlyf? Eg hef heyrt að taflan af E sé svona í kringum 3500- kall, spíttið er í kringum 5000-kallinn en eflaust er verSið eitthvaS rokkandi á þessum efnum en þetta eru nýjustu tölurnar sem ég hef heyrt." Hefur þú orðið var við að áfengissala hafi minnkað í Tunglinu eftir að E-taflan kom á markaðinn? „Alls ekki, ef miðað er við sömu tölur í fyrra. Nei, ef maður talar af alvöru þá hefur áfengissala dregist saman og ástæSan fyrir þvl er auðvitað sú að brennivín er ekki það heitasta í dag. Samt er erfitt að átta sig á því hvort minnkandi vlnsala sé vegna E eða hreinlega af einhverjum allt öðrum ástæðum." Er E ennþá i tísku? „Nei, tískubylgjan í kringum E er að fölna. Maður heyrir svo marg og sumt af því er kannski bölvað rugl en það sem ég hef heyrt núnc er að kóla (kókaín) er að koma mjög sterkt inn til eldri hópa og þc er ég að tala um krakka komna yfir tvítugt. Eg hef nú aldrei séð það en ég hef heyrt fullyrðingar urr þetta og ef það er rétt er það hrikalega alvarlegt." fall- inu. Er það svo ungt? „MaSur hefur a.m.k. heyrt af því." Hefur fjöldi neytenda verið að aukast undan- farin ár? „Þetta hefur aukist alveg gífurlega eftir að E-taflan kom og þar erum við líka að tala um miklu yngri hópa sem eru aS fara beint í mjög sterk eiturlyf." A hvaða aldri eru krakkarnir sem helst nota E? „Eg held aS þegar fólk er orðið 23-24 ára minnki neyslan mjög hratt. Þetta er eitthvaS SkinfaxI/1 1

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.