Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1996, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.08.1996, Blaðsíða 30
Hvaö vil ég gera? Hvaö þarf ég aö gera til aö ná því marki? Hvaö get ég gert núna? Margt ungt fólk sp\ spurninga og ekki aö ástœöulausu því ímynd bundin því sem viö höfum fyrir stafni. Fólk spyr: hvaö ertu aö gera? En meinar í raun og veru: hver ertu? I síbreytHegum heimi veröur œ erfiöara aö svara þessum spurningum. Ungt fálk vill prófa hlutina; finna hvaö hentar. Eii atvinnuástandi er háttaö er svigrúm ungs fólks lítiö til aö prófa sig áfram, reka sig á og hera af mistöki atvinnuleysistryggingarsjóður sem að sér um endurgreiðslurnar og það takmarkar hvaða hópi við getum ávarpað. Yngsta hópnum höfum við ekki geta sinnt þar sem flest af þessum r störfum sem við bjóðum uppá hentar þeim ekki. A þessu ári höfum við því eingöngu unnið með hópinn 18-25 ára sem hefur minnst 51% bótarétt. Við erum með ágætis hugmyndafræði sem við viljum vinna eftir og við viljum hætta að kalla þetta átaksverkefni. Við höfum Svona hljómar auglýsing frá Starfsnámi Hins Hússins en þar er boðið uppá eins og þeir segja; fjölbreytt úrræði fyrir leitandi fólk. Við hjá Skinfaxa kíktum í heimsókn til Björns Vilhjálmssonar eins af samskiptafulltrúum Hins Hússins og spurðum hann hvernig þetta verkefni gengi fyrir sig? Síðustu tvö ár höfum við verið með átaksverkefni fyrir ungt fólk á aidrinum 16-25 ára en þó aðallega 18-25 ára. Við erum nú reyndar búin vera með eitthvað prógram í gangi í fimm ár en fyrstu tvö árin vorum við með einn tuttugu manna hóp hópur fór í undirbúningsnámskeið hjá okkur og síðan fengu einstaklingarnir vinnu á starfsstöðum borgarinnar og þá sérstaklega hjá ÍTR. Þeir krakkar fóru þá aðallega að félagsmiðstöðum á veturna en hópurinn var einmitt kallaður veturiiðarnir. Fyrir tveimur árum síðan breytist þetta þegar tókum yfir öll átaksverkefni borgarinnar fyrir þennan aldursl Við erum hins vegar ákveðnum takmörkunum háð þar sem fengið verkefnið lengt þar sem okkur fannst tveir til 8ekki nægilegur tími til að koma gott skrið. Núna erum við með ínaða átaksverkefni sem byrjar ánaðar námskeiði hérna á (kar vegum. í lok námskeiðsins fara þau í atvinnuviðtöl þar sem við höfum þegar kynnt þeim hvaða störf eru í boði Eftir það eru þau á launaskrá hjá okkur í fimm mánuði. , Það má geta þess til gamans W og til að sýna mikilvægis þessa W verkefnis að árið 1991 voru 18 Wp manns á þessum aldri á skrá hjá 7 vinnumiðlun en síðustu fjögur árin hafa verið svona á bilinu fimm til átta hundruð. Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að þá erum við bara að tala um þá sem sjá sér einhver tilgang í því að skrá sig en við höfum oft rekið okkur á það að það er stór hópur ungs fólks sem hefur litla sem enga starfsreynslu og sér því engan ávinning í því að skrá sig. Það má því vel reikna með því að þessi hópur sé mun stærri sem gengur um atvinnulaus og þeim fer líka fjölgandi sem nenna ekki að vinna þar sem margir unglingar þekkja ekki annað.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.