Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1996, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.08.1996, Blaðsíða 35
Nú undirbúið þið tvö lið í þessu tæki fyrir átökin í 1. verða engar framfarir hjá þeim sem eru alltaf að meiða sig. í deildinni í handbolta og fótbolta. Hvernig getur þetta tæki endurhæfingu er þetta alveg nauðsynlegt tæki því maður gagnast þessum liðum á undirbúningstímabilinu? verður að geta mælt hvar einstaklingur stendur í upphafi og Á undirbúningstímabilinu er aðallega verið að kanna veikleika hjá leikmönnum og það segir sig alveg sjálft að í íþrótt eins og fótbolta og handbolta, þar sem alltaf er verið að reyna á sömu liði og útlimi, verður rnikið misræmi í vöðvastyrk. Til dæmis gerist það hjá knattspyrnumönnum sem sparka með hægri fætinum að vinstri fóturinn verður miklu sterkari þar sem leikmaðurinn stígur alltaf í hann en hinn er bara til að sparka með. Það vill því verða að öll álagsmeiðsli verða í vinstri fætinum en miklu alvarlegri meiðsli í hægri fætinum þar sem hann er mun veikari. Við sáum til dæmis í mælingunum hjá KR-ingunum fyrir sumarið að það var rnikið ósamræmi á milli vöðvahópa. Vanalega hafa liðin verið að fara inn í keppnistímabilið og ekkert vitað hvaða vöðva þarf að styrkja en núna getum við hjálpað liðum að þjálfa með tiliti til þess hvað kemur út úr mælingunum. Með Gróttuliðið gerði ég nákvæmlega það sama en í handboltanum eru algengustu meiðslin í öxlum og í hnjám. Við mældum þá hátt og lágt og síðan hef ég látið strákana þjálfa nákvæmlega út frá þeim niðurstöðum sem við fengum úr mælingunum. Núna ættu því allir vöðvar að vera hæfilega sterkir og það skilar sér í því að vonandi rnunu færri meiðsli líta dagsins ljós hjá okkur Gróttu í handboltanum í vetur. Þegar svona er þjálfað er hugsanlega hægt að komast af með færri leikmenn þar sem hver og einn verður síður fyrir meiðslum. Þannig að ef Gummi Ben. hefði mætt hingað fyrir nokkrum árum væru hnén á honum sterkari en þau eru í dag? Það sem hefur takmarkað hans knattspyrnuferil eru meiðsli. Hann er búinn að slíta krossbönd og þegar menn hafa einu sinni slitið krossbönd eða skemma einhverja hluti eru þeir auðvitað veikari fyrir en aðrir. Þessi þjálfun gengur út á það hjá okkur að gera einstaklingana hæfari til þess að ná árangri, hlaupa hraðar, kasta fastar og svo framvegis. Er þetta langt ferli sem hver og einn leikmaður þarf að ganga í gegnum? Einn KR-ingur sestur í mœlingar hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur. svo hversu miklum framförum hann tekur. Er þetta eina svona tækið á landinu? Það er eitt svona tæki uppi í háskóla sem er notað við kennslu og rannsóknir en hér erum við semsagt með eina tækið sem notað er til meðferðar og rannsóknar sem er opið öllum. Það tekur hálf- tíma að mæla hverja Það er allt of mikið um að leikmenn meiðist í íþróttum i dag, segir Gauti. tvo liði svo þetta er heilmikið ferli ef mæla á marga liði. en það fer bara eftir því hvað hver og einn vill vera nákvæmur. Þetta ferli er hins vegar alveg nauðsynlegt fyrir afreksfólk því það Iþról lavörMr Fyrir: Frjálsar íþróttir Allar boltaiþróttir Fimleika Þrekþjálfun Þolþjálfun íþróttaskóla P. Ólafsson ehf. Trönuhrauni 6, 220 Hafnarfirði S: 565-1533, Fax: 565-3258 L UMFÍ Skinfaxi 35

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.