Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1996, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.12.1996, Blaðsíða 7
--------------▼— Stjörnustelpur hiksta Stjörnustelpur úr Garðabæ hafa undanfarin ár verið á toppnum í handboltanum en í lok tímabilsins í fyrra töpuðu þær Islandsbikarnum óvænt til Hauka eftir að hafa misst mikilvægan leikmann í meiðsli. í ár eru Stjörnustelpur allar heilar en eitthvað virðast þær hiksta í upphafi tímabils en nú þegar hafa þær tapað illa fyrir Haukum og lágu svo mjög óvænt fyrir FH. Það er hins vegar mikið eftir að tímabilinu enn og vonandi hrökkva stelpurnar í gang en flestir búast við því að það verði aftur Haukar og Stjarnan sem munu berjast um dollurnar í lok tímabilsins. @ i Jf! [1 Iþrótta "stúfar Margrét hœttir Breiöabliksstelpur endurheimtu á dögunum sterkan leikmann þegar Margrét Olafsdóttir ákvaö aö hœtta aö leika meö Fortuna Hjörring en hán gekk til liðs viö dönsku meistarana aö loknu tímabilinu hérna heima. Enn stvrkur til Leifturs Andri Marteinsson hefur ákveöiö aö leika meö Leiftri Olafsfiröi nœsta sumar en Andri lék eins og kunnugt er meö Fylki á síöustu leiktíö. UMFÍ Skinfaxi 7

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.