Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 16
I dag er maöur kannski að heyra aö einhver þrettán ára sé aö „droppa* sýru þaö heföi aldrei gerst þegar ég var þrettán ára íslenski listinn Samstarfsmaður minn, Ingi Ragnar, hringdi í mig og sagði mér frá því að það væri verið að prufa fólk fyrir einhvern ákveðinn þátt. Hann sagði að þetta væri fyrir sjónvarpið og það væri búið að prufa í npkkurn tíma og mér fannst hann dálítið neikvæður í símanum. Ég var því ekkert voðalega spennt fyrst en þar sem prufan fór fram rétt þar sem ég bjó þá ákvað ég að slá til. Ekkert að spá í þetta Ég lagði svo á og spáði eiginlega ekkert meira í þetta fyrr en þegar ég var mætt í prufuna. Eg held að það hafi hjálpað mér hversu lítið ég pældi í þessu því ég var ekkert stressuð eða neitt þegar ég mætti. Svo var hringt í mig mjög fljótlega og mér tilkynnt að það væri búið að velja, þetta fór svo allt að rúlla mjög fljótlega eftir það. Myndavélarnar hjálpað Það er allt öðruvfsi að standa fyrir framan sjónvarpsmyndavél en fyrir framan Ijósmyndavél. Ég held að það hafi samt hjálpað mér mikið að hafa unnið við fyrirsætustörf áður en ég fór í sjónvarpið. Ég finn voðalega lítið fyrir stressi og ég held að það hafi líka hjálpað mér í gegnum prufuna. Þetta er samt alveg tvennt ólíkt. Parf að hljóma vel Góð Ijósmyndafyrirsæta þarf samt ekki að vera góð sjónvarpskona. í sjónvarpi þarftu að hafa góða framkomu, góða rödd og vera nokkuð einlæg. Það er svo margt sem er öðruvísi við að vera fyrirsæta - þetta er bara tvennt ólíkt. Virkilega gaman Það er aldrei að vita hvort ég verði eitthvað viðloðandi sjónvarp í framtíðinni. Mér finnst mjög gaman að koma fram og vinnan í kringum þáttinn er skemmtileg. Ég held að sjónvarpið hafi líka komið alveg á réttum tíma. Eg var búin að vera nokkuð lengi í sömu vinnunni og því var mjög gaman að takast á við eitthvað nýtt. Horfi lítiö á sjónvarp Upp á síðkastið hef ég haft mjög lítinn tíma til að horfa á sjónvarp. Ég er með Stöð 2, Fjölvarp, vídeó og allar græjur heima en ég hef bara haft svo takmarkaðan tíma að undanförnu. Ég fæ stundum köst þar sem ég horfi rosalega mikið á sjónvarp og vídeó en svo slekk ég alveg á á milli. Hlé Ég byrjaði mjög ung að fara út að skemmta mér en ég hef nú dregið mig töluvert í hlé undanfarin ár. Það vantar alveg rosalega mikið í skemmtanalífið hérna á íslandi. Það eru fáir 16 r3gS)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.