Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 28
Þaö er oft erfitt aö halda uppi skemmtanalífi fyrir ungt fólk í litlum bæjarfélögum úti á iandi. Blaðamaður okkar á Ólafsfirði, Þóra Björg Ottósdóttir, hitti fjóra unglinga og lagði fyrir þá nokkrar spurningar um skemmtanalífið, áfengi, tóbaksneyslu og fleira. Þóra Björg: Hvernig er næturlíflð og félagslífið hérna á Ólafsfirði? Alma Rós Ásbjörnsdóttir: Það er ekkert næturlíf (nema þegar skotfélagið dettur í 'ða) og nánast ekkert félagslíf. Gísli Rúnar Gylfason: Nætur- og félagslífið er ósköp lélegt og mætti svo sannarlega gera eitthvað til að bæta það. Raanar Frevr Pálsson „Spassi“: Næturlífið aengur út á það að sofa sem mest en félaaslífið er áaætt. Anna Sigrún Benediktsdóttir: Ekkert sérstakt. Þóra: Hvað gera krakkar í Ólafsfiröi um helgar. Eru þau hérna í bænum eða fara þau eitthvað annað í leit að fjöri? Alma: Ef þau eru hérna detta þau í'ða. Margir fara líka út úr bænum til að skemmta sér. Gísli: Þau hafa ekkert að gera og þess vegna flýja þau út úr honum, nema að það sé partý hérna. Spassi: Éa vil helst fara út úr þessum djöflabæ - Akurevri hér kem éa. Anna: Oftast fara þau úr bænum til Dalvíkur og Akureyrar. Þóra: Er mikið um partý hér í Ólafsfirði hjá ungu fólki á þínum aldri? Alma: Já, aðallega hjá Skotfélaginu. Gísli: Nei, það eru voðalega sjaldan einhver partý í gangi hérna. Spassi: Hvaða orð er það? Getur þú stafað það fvrir mia? Nei. ef éa tala í alvöru þá er voðaleaa lítið um það. Anna: Það er ekki mikið um partý hjá mínum aldurshópi. Þóra: Hvað telur þú að margir unglingar noti áfengi og tóbak? Alma: Ég myndi segja svona 9 af hverjum 10. Gísli: Það er lítið um reykingar en mun meira um drykkju. Spassi: Það eru 9.8 af hverium 10 sem drekka en 2 af hverjum 10 sem reykja. Anna: Ég myndi haldaað það væri um helmingur en sumir reykja BARA OG AÐRIR DREKKA BARA. Þóra: Hvaö finnst þér um áfengis- og tóbaksneyslu sem og neyslu annara fíkniefna? Alma: Það er allt í lagi að drekka og reykja en það er„tú-möts“ að fara út í eitthvað sterkara. Gísli: Ég er á móti þessu öllu. Spassi: Það er allt í laai að drekka en djöfullinn má hirða þá sem nevta tóbaks. Éa er á móti fíkniefnum s.s. hassi oa E-i. Anna: Það er í lagi að reykja og drekka en ég er alveg á móti ÖÐRUM FÍKNIEFNUM. Þóra: Notar þið eitthvað að þessum efnum? Alma: Já, ég drekk léttvín. Gísli: Ég smakka áfengi. Spassi: Nei. tónlist er mín fíkn „The Prodiav". Éa ætla ekki að revkia oa ekki að drekka oa því er éa kennarasleikia. Anna: Nei. Þóra: Eitthvað að lokum? Alma: „Hava-næs-læv“. Gísli: Skemmtið ykkur vel þið hafið bara eitt líf. Spassi: Því að ferðast með LSD beaar maður hefur SVR? Anna: Gleðileg jól. m ÍSLENSKJ % -JÁ TAKK^ EIMSKIP 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.