Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 38
kílógramma flokki ert hann var samt heppinn að vinna mig. Magnús Ver heppinn I þremur landsliðum Ég fór alltaf í sveit á sumrin og þar fékk ég áhuga á hestamennsku. Eg hef unnið gull í kappreiðum og í gæðingakeppnum á hesti sem ég tamdi sjálfur. Ég keppti á landsmóti hestamanna, var í landsliðinu í billjard, landsliðinu í karate og fór á unglingalandsliðsæfingu í sundi, allt á sama tíma. A móti dópi Lykillinn er að vera stundvís, skipulagður og hafa íþróttahreyfingar í sér. Ég þakka bara guði fyrir að vera skapaður jafn yndislegur og ég er. Ég smakkaði heldur ekki áfengi fyrr en ég var 20 og í dag nota ég áfengi í algjöru hófi. Reykingar og fíkniefni hef ég aldrei notað og ég er mjög mikið á móti allri dópneyslu. Vann á hjóli systur minnar Missti bróður minn Ég hef fetað í fótspor bróður minns sem dó úr hvítblæði fyrir nokkrum árum. Hann var íslandsmeistari í snóker og kvartmílu og var svona hálfgert náttúrubarn. Ég hef farið í allar þær íþróttir sem hann stundaði og ég vann hann til dæmis í snóker þegar ég var aðeins fjórtán ára. ■ HH Hanga í ræktinni Ég nota mér þann tíma sem ég hef mjög vel og til dæmis tók ég hálf tíma æfingu í ræktinni áður en ég kom hingað. Ég veit um marga sem hanga í ræktinni í langan tíma og gera ekkert af viti. Ég reyni að koma inn klára það sem fyrir liggur og fara svo út. Eg hef orðið Islandsmeistari í átta íþróttagreinum og þar ber kannski hæst snooker árið 1992, mótorhjólaakstur árið 1991, þolfimi árið sem allt var brjálað, fjallahjólabrun og sjómann núna í ár þegar ég vann f -90 kílógramma flokki. Magnús Ver vann í +90 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.