Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 40
Ryan á eftir að verða miklu betri Hann hefur veriö kallaöur nýji George Best en hvort sem það er rétt eöa rangt er Ryan Giggs nú loksins aö komast í sitt besta form að nýju. Meiðsli og slæmt líkamsform hafa haldiö aftur af þessum snilling aö undanförnu og frægöarljóminn sem hann fékk þegar hann kom fyrst inn í lið Manchester United hefur aöeins dalaö. En þurfum viö aö óttast aö Ryan Giggs veröi einn af þessum eilíföar efnilegum leikmönnum eöa getur hann enn komist meðal þeirra bestu. Manchester liöiö er að fyllast af nýjum stjörnum eins og David Beckham, Gary Neviile, Olie Gunnar Soiskjær og Nicky Butt svo einhverjir séu nefndir en margir eru á því aö Ryan Giggs sé enn sá efnilegasti sem United-liðiö hefur í sínum rööum. Lítum aðeins á hvaöa álit aörir hafa á Giggs. Eric Cantona Hann er frábær leikmaður sem hefur átt í smá vandræðum vegna meiðsla. Hann virðist samt vera að ná sér því hann hefur verið að leika mjög vel að undanförnu. Það skiptir Manchester United liðið miklu að hann sé í formi. lan Rush Hann er án efa einn af betri leikmönnum jarðarinnar. Hann hefur sýnt það aftur og aftur að hann nær sér alltaf í toppform að nýju ef eitthvað kemur fyrir hann. Maður á það líka til að gleyma hversu ungur hann er og að hann eigi eftir að verða miklu betri. Ron Atkinson Það er engin framkvæmdastjóri í heiminum sem ekki myndi vilja hafa Ryan í sínu liði. Hann er búinn einstökum hæfileikum og þrátt fyrir að hann eigi slæman dag er hann betri en flestir kantmenn í Englandi. Alex Ferguson Hann er frábær leikmaður og besti ungi leikmaðurinn sem ég hef nokkru sinni kynnst. Hann er alltaf að verða betri og betri og maður vill stundum gleyma því að hann er aðeins 23 ára gamall. Hann á eftir að bæta sig mikið. Mark Hughes Hann er einfaldlega frábær leikmaður. Ég hef spilað við hliðina á honum með United og í landsliðinu og því fylgst vel með hvernig hann hefur þroskast. Fjölmiðlar reyna stundum að gera lítið úr leik hans en það er bara afprýðisemi því Ryan er klassa leikmaður. Peter Schmeichel Þú getur talið slæmu leikina sem hann hefur spilað á annarri hendinni. Ef hann spilar illa leggur hann bara meira á sig á næstu æfingu. Ryan er frábær leikmaður sem er að spila frábæra knattspyrnu með Manchester United. David Beckham Eftir að hafa spilað við hliðina á honum veit ég hversu öflugur hann er. Hann er að komast í sitt fyrra form og þá er hann óstöðvandi. Ryan hefur verið mikil hjálp fyrir okkur yngri strákana en hann ruddi brautina fyrir okkur að aðalliðinu. t^SAMSKIP HF 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.