Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 43
Þeir endast ekki lengi Þrátt fyrir að margan unglinginn dreymi um að verða atvinnumaður í sinni íþrótt þá eru íþróttirnar mjög ótryggar fyrir framtíðaráform. Flestir sem standa sig vel íþróttum slaka frekar á í skólanum og svo bíöur þeirra yfirleitt stuttur atvinnuferill. Litum aöeins á meðal tíma sem atvinnumenn endast í greinum sínum í Bandaríkjunum. Hafnarbolti 4,5 ár Körfubolti 4,5 ár Hnefaleikar 3,5 ár Fótbolti 3,5 ár Tennis 4,0 ár Kappakstur 15 ár Brimbretti 10 ár g væri einn a muti ellefu ndi ég samt vinna Ekki vantar sjálfsálitið hjá knattspyrnumanninum Eric Cantona. Eric var í viðtali hjá BBC ekki alls fyrir löngu og þar sagðist hann hafa svo mikið álit á sjálfum sér að honum fyndist hann ekki getað tapaö í neinum íþróttum. Lítum aðeins á hluta af því sem kóngurinn sagði. „Ég hef svo mikla trú á sjálfum mér að stundum er það meira segja fyndið. Ef ég finn gamalt reiðhjól hef ég trú á að ég geti slegið heimsmet Chris Boardman án þess að æfa neitt. Ég veit þetta er rugl en svona hugsa ég alltaf." Efastu semsagt aldrei um leik þinn? „Nei, ég fer ekki að efast fyrr en ég geri mér Ijóst að ég hafi tapað.“ Ertu tapsár? „Ég þoli ekki að tapa í neinum íþróttum og ég er viss um það þótt ellefu manna liði yrði stillt upp á móti mér myndi ég vinna. Ég þoli ekki að tapa.“ r%jjp mair.uM 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.