Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 55

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 55
senda okkur samninga en við viljum fá betri samning. Við erum ekki tilbúnir til að fara til útlanda núna en kannski ef framhaldið verður jákvætt verður stefnan sett þangað í framtíðinni. Að koma sér fyrir í útlöndum tekur mörg ár. Við getum til dæmis tekið Björk sem dæmi en nú hefur hennivegnað mjög vel í Evrópu en samt hefur hún nánast ekkert komist inn á Bandaríkjamarkaðinn enn. Þessi tilboð sem við höfum verið að fá eru frá San Diego og við vitum að það kemst engin inn á Bandaríkjamarkaðinn án góðs undirbúnings. Við gætum kannski orðið eitthver„lókal“ grúppa í San Diego en við stefnum nú mun hærra en það. Við erum bestir. Nei, eiturlyfjaneysla unglinga er mjög lítil en hún snareykst á aldrinum 16-20 ára. Þetta er blásið upp í fjölmiðlum en samtekki. Notkun e-pillunnar hefur minnkað mjög mikið en amfetamín og kannabisefni eru mikið notuð. Okkur finnst leiðinlegt að tala um þessa hluti og við reynum að forðast þetta rugl. Þetta fólk sem er að nota þessi efni er yfirleitt leiðinlegt og þetta er leiðinlegt umræðuefni. Þetta loðar við hljómsveitir og auðvitað höfum við orðið varir við þetta. Það er ekkert meira um eiturlyfjanotkun hjá tónlistarmönnum en hjá til dæmis íþróttafólki. Áfengisneysla er mjög mikil hérna á íslandi og þú mátt hafa það eftir okkur öllum að djammlífið hérna á íslandi er mjög ,sikk". Nei, segðu frekar að skemmtanlífið á íslandi sé úrkynjað og það er svo dómsdags „fílingur" þar sem mottóið er að eyðileggja sjálfan sig á sem skemmstum tíma. Okkar aðalfíkniefni er tónlistin og ef við værum í einhverjum öðrum efnum mundum við ekki endast í þessum bransa. Við drekkum áfengi en við notum ekki fíkniefni - bara ekki - bara alls ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.