Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 56
Guðmundur Þ. B. Ólafsson er íþrótta- og tómstundafulltrúi þeirra Eyjamanna og í dag er hann framkvæmdastjóri sameinaðs félags Þórs og Týs. Guömundur er því vel inni í öllum málefnum ungs fólks í Vestmannaeyjum og okkur hjá Skinfaxa fannst tilvalið að heyra í honum hljóðið. Hvað er þaö helsta sem unglingar í Vestmannaeyjum hafa fyrir stafni? „íþróttimar eru númer eitt, tvö og þrjú hérna í Vestmannaeyjum og lang stærsti hópur ungs fólks tekur á einhvern hátt þátt í starfi íþróttahreyfingarinnar. Það er mjög fjölbreytt íþróttalífið hérna í Eyjum þrátt fyrir að við höfum ekki skíði, skautaíþróttir eða neitt þannig. Það eru einnig margir sem eru í öðru félagsstarfi og má þar til dæmis nefna skátana og ýmis trúarstörf." Nú er alltaf þessi hópur sem ekki finnur neitt við sitt hæfi hjá íþróttahreyfingunni og öðrum félagasamtökum. Hvaö gerir bæjarstjórnin fyrir þann hóp? „Það er alveg rétt að það er alltaf ákveðinn hópur sem ekki næst til. Við reynum að hafa fjölbreytt starf í félagsmiðstöðinni okkar og má til dæmis nefna að 100 manns vinna við útvarpsstöð sem sendir út í Eyjum í kringum jólin. Einnig hefur bærinn tekið yfir rekstri grunnskólanna og þar leggjum við mikla fjármuni í að efla félagsstarf. Við reynum í samstarfi við grunnskólana að finna eitthvað við allra hæfi. Á sumrin stöndum við svo fyrir þessum hefðbundnu þáttum eins og vinnuskólanum þar sem við hjálpum ungu fólki að fá vinnu.“ HITAVEITA SUÐURNESJA BREKKUSTÍG 36 PÓSTHÓLF 225 260 NJARÐVÍK SÍMI 421 5200 FAX 421 4727
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.