Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1997, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.10.1997, Blaðsíða 12
 þátt í umræðunni um framtíð Islands hafa frumkvæði að nýjum áherslum í þeirri umræðu. Þannig getur hann laðað fram ný viðhorf og greitt götu nýrra sjónarmiða. Allt skapar þetta fjölþættan starfsvettvang. Auk þess er margt annað sem ég hef hverju ári glæsileg héraðsmót að Núpi í Dýrafirði. Þau voru mestu íþrótta- og fjölskylduhátiðir sem haldinar voru í sýslunni. Þar komu ýmsir kappar, úr Dýrafirði, Önundarfirði, Arnarfirði, Súgandafirði og víðar að, og sýndu getu sína. Það var skemmtilegt. Við strákarnir eignuðumst okkar hetjur úr þeirri sveit. Það var líka mikil þátttaka Eg hef kosið að fara ekki í samanburð við fyrir- ííHÍFTtPl mína. Mér finnst bað hvorki eðlilegt né við hæfi ekki nefnt og snertir embættið. Það er frekar fábrotin verklýsing sem fylgir forsetaembættinu, nema sá texti sem í stjórnarskránni er. Túlkun og þróun embættisins hlýtur ávallt að byggjast á samspili forseta og þjóðar. “ Er Ólafur Ragnar líkur forseti og Vigdís var? „Ég hef kosið að fara ekki í samanburði við fyrirrenara mína. Mér finnst það hvorki vera eðlilegt né við hæfi. Forsetarnir hafa svarað þörfum tímans hver með sínum hætti. Það íslands sem Sveinn Björnsson og Ásgeir Ásgeirsson þekktu er all frábrugðið þeim veruleika og því alþjóðlega samfélagi sem við búum við í dag. Þar af leiðandi hlýtur allur samanburður að vera erfiður. Fyrstu ár Vigdísar var heimsmyndin og íslenskt þjóðfélag einnig mjög frábrugðið því sem er í dag. Mér hefur hins vegar fundist áhugavert að kynnast í þessu starfi verkum og viðhorfum fyrirrennara minna. Ég hef margt lært af því. Mér hefur þótt það vera gagnleg leiðsögn.“ alls almennings. Þessar sam- komur voru fjölskylduhátíðir. Ég ólst upp við að ungmennafélögin væru mikilvægur kjarni í mannlífinu á Vestfjörðum. Síðan kynntist ég því sem fræðimaður og rannsakandi þegar ég var að skrifa mína doktorsritgerð í stjórnmálafræðum hversu ríkan þátt ungmennafélögin áttu í þjóðfélagsþróun íslendinga á fyrri hluta þessarar aldar. Ég held að ungmennafélagshreyfingin hafi verið ein mikilvægasta uppeldis- stöðin fyrir þá forystusveit sem tók við völdum á þriðja áratug mikil- vægur kjarni í mannlífinu á Vest- fjörðum Hver eru fyrstu kynni þín af Ung- mennafélagi íslands? „Mín fyrstu kynni voru þegar ég var strákur vestur á fjörðum og ungmenna- félögin í Vestur-ísafjarðarsýslu héldu á þessarar aldar og varð upp úr 1930 ráðandi um stjórn landsins allt fram yfir síðara stríð og raunar til 1960. Það voru um 30-40 ár sem sú kynslóð sem hlaut sína félagsþjálfun, sína hugmyndalegu leiðsögn, sína hæfni úr starfi ungmennafélagshreyfingarinnar, fór með forræði á fjölmörgum sviðum þjóðfélagsins. Ekki aðeins á Alþingi og í ríkisstjórn heldur ekki síður í byggðarlögum, félagssamtökum og fyrirtækjum. Þess vegna er íslenska þjóðin í mikilli þakkarskuld 12

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.