Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1998, Síða 32

Skinfaxi - 01.02.1998, Síða 32
umfi@mmedia.is LIPURÐ! UMFERÐ LIPURÐILEIK http://www.umferd.is R \ UMFERÐAR RÁÐ sími 562 2000 Internetiö er orðinn órjúfanleg- ur hluti af l(fi fjölmargra íslend- inga, og nú ætlar Ungmennafé- lag islands aö taka þátt í þeirri bylgju sem gengur yfir samfélag- iö með því að netvæöa hreyfing- una. Meö því móti verður hægt A undanförnum vikum hefur Páll Pétursson stjórnarmaöur í UMFÍ ferðast til sambandsaöila til að kynna þennan samning og fleiri mál sem varða upplýsingamál hreyfingarinnar, Kappa-hugbún- Hitaveita og Margmioiunat M Reykjavíkur aö spara verulega í póst- kostnaði og vinnu viö aö senda út bréf, fyrir utan þaö aö tölvusam- skipti eru umhverfisvænn og hraövirkur samskiptamáti. Byrjað var á því aö kanna hjá nokkrum internetþjónustuaöilum hvaöa þjónusta væri í boöi hjá hverjum fyrir sig, og fyrir valinu varö Margmiðlun hf (mmedia.is). Með þessum samningi fær UMFÍ sérstakt svæðisnetfang (umfi.is), þannig aö allir sambandsaöilar, starfsmenn þeirra og stjórnar- menn geta nú fengið netfang meö þessu svæöisnafni, t.d. pall@umfi.is, eöa sem héraðs- samband hsk@umfi.is. Greiða þarf kr. 1.000 + vsk. fyrir hvert netfang á mánuöi, ekkert stofn- gjald og ekkert gjald fyrir notkun nema símakostnaö. að fyrir íþrótta- og ungmennafélög og starfsskýrslur. Flann mun vænt- anlega Ijúka viö að heimsækja öll héraðssambönd í apríl, en mark- miðið er að þau veröi öll komin meö netfang I árslok 1998. Stjórnarmenn UMFÍ verða allir með nettengingu, og mun þaö auðvelda mjög öll samskipti milli stjórnarmanna og þjónustu- miðstöðvar UMFÍ. Ungmennafélag íslands hafa meöal annars umhverfisvernd á stefnuskrá sinni, og er netvæðing hreyfingarinnar hluti af þeirri stefnu að spara auölindir jarðar- innar, svo sem skóga, með því að nota minni pappír. Páll Pétursson, varamaður í stjórn UMFI. 32

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.