Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.2001, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.08.2001, Blaðsíða 13
Sigurður Geirdal (t.v.) var lengi formaður UMFI og hann var að sjálfsögðu mættur í brekkuna við Vilhjálmsvöll til að fylgjast með Það myndaðist oft mikil stemmning við sundlaugarbakkann þegar keppendur tókust á í lauginni. UMSK menn létu sitt ekki eftir liggja. Einar Vilhjálmsson, fyrrverandi spjótkastari, lét sér nægja að dæmí í spjótkastskeppninni í ár. Arnar stóð sig vel og var í miklu uppáhaldi hjá yngri kynslóðinni Skagfirðingar, UMSS sigruður i frjalsum, hlutu 413 stig og var sigur þeirra öruggari en búist hafði verið við. Þeir höfðu því ærna ástæðu til að fagna á Vilhjálmsvelli. ~ ■ iiiau+'.hi';T"'JJJJjuujauu A O

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.