Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.2001, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.08.2001, Blaðsíða 33
Heildarstig á 23. Landsmóti UMFÍ 1 Héraðssambandið Skarphéðinn 2 Ungmennasmabands Kjalanesþings 3 Ungmenna og íþróttasamband Austurl. 4 Ungmennasamband Skagafjarðar 5 Héraðsamband Vestfirðinga 6 Ungmennasamband Eyjafjarðar 7 Héraðssamband Suður - Þingeyinga 8 Ungmennasamband Borgarfjarðar 9 Ungmennafélag Njarðvíkur 10 Keflavík, íþrótta og ungmennafélag 11 Héraðsamband Bolungarvíkur 12 Ungmennasamb. Austur- Húnvetninga 13 Ungmennafélag Akureyrar 14 Héraðssamb. Snæfellss- og Hnappadals. 15 Ungmennafélagið Fjölnir Grafarvogi 16 Ungmennafélag Víkverji 17 Ungmennasamb. Norður- Þingeyinga 18 Ungmennasb. Dalam. og N. Breiðfirðinga 19 Ungmenna og íþróttasamb. Ólafsfjarðar 20 Ungmennafélagið Geisli Súðavík 21 Ungmennafél. Óðinn Vestmannaeyjum 22 Ungmennasamband Vestur Skaftfellinga 23 Ungmennafélag Kjalnesinga 24 Ungmennafélagið Vesturhlíð Reykjavík 25 Héraðssambandið Hrafnaflólki Héraðssamband Strandamanna Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga Ungmennasambandið Úlfljótur HSK 1.899,5 UMSK 1.649,0 UÍA 1.469,0 UMSS 714,5 HSV 560,0 UMSE 490,5 HSÞ 490,0 UMSB 406,5 UMFN 375,0 K 294,0 HSB 200,0 USAH 199,5 UFA 145,0 HSH 102,5 UMFF 115,0 UV 88,0 UNÞ 84,5 UDN 54,0 UÍÓ 48,0 UFG 40,0 UMFÓ 18,0 USVS 12,5 UMFK 12,0 V 10,0 HHF 10,0 HSS 0 USVH 0 USÚ 0 Stigahæstu einstaklingarnir á mótinu Jón Arnar Magnússon, UMSK, varð stigahæsti karlmaðurinn í frjálsum og hlaut 30 stig. Hann sigraði í langstökki, stangarstökki og 110 metra grindahlaupi. Jón Arnar vann einnig besta afrekið í frjálsum er hann stökk 7.85 metra í langstökki og fékk fyrir það 1.094 stig. Það voru tvær frjálsíþrótta- drottningar sem urðu jafnar að stigum í frjálsíþróttakeppninni og fengu þær báðar fullt hús stiga, 30 stig. Guðrún Sunna Gestsdótti, UMSS, sigraði í 100 og 400 metra hlaupum og í langstökki og Guðrún Bára Skúladóttir, HSK, sigraði í 800, 1500 og 3000 metra hlaupi. Sólveig Hildur Björnsdóttir, UMSS, vann þó besta afrek kvenna í frjálsum þegar hún hljóp 100m grindahlaup á 14.10 sekúndum og fékk fyrir það 1.025 stig. í sundinu náðu keppendur frá Suðurnesjum besta árangrinum. íris Edda Heimisdóttir, Keflavík og Jón Oddur Sigurðsson, Njarðvík urðu stigahæst og unnu þrjár greinar hvort. íris sigraði í 50 metra skriðsundi og 100 og 200 metra bringusundi en Jón Oddur sigrðir í 100 og 200 metra bringusundi og í 200 metra fjórsundi. Þau unnu einnig bestu afrekin í sundi. íris synti 200 metra bringu á 2.37,5 og fékk 845 stig fyrir. Jón Oddur synti 100 metra bringusund á 1.05,6 og fékk 836 stig. Björnsdóttir, UMSS HSK sigraði í heildarstigakeppninni Hérðassamband Skarphéðins, HSK, sigraði nokkuð örugglega í heildarstigakeppninni, hlaut 1.881 stig, en þeir hafa verið iðnastir allra gegnum tíðina. Skarphéðinsmenn sendu að þessu sinni 189 keppendur á Landsmótið ,en skráðir félagar eru 8.505. Skarphéðinsmenn voru þeir einu sem hlutu stig fyrir allar greinar, sigruðu í golfi, glímu og íþróttum fatlaðra. Á myndnni fyrir neðan eru sigurvegarar 23. Landsmóts UMFÍ, HSK, glaðir í bragði eftir að hafa tekið við verðlaununum. 33

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.